« 5. október |
■ 6. október 2014 |
» 7. október |
FIFA getur ekki ráðið sjónvarpsdagskrá í Noregi – engar reglur á Íslandi um rétt almennings
EFTA-dómstóllinn í Lúxemborg birti föstudaginn 3. október dóm í máli sem FIFA (Fédération internationale de football association), Alþjóðaknattspyrnusambandið, höfðaði gegn ESA (Eftirlitsstofnun EFTA) til að hnekkja ákvörðun hennar um að norsku ríkisstjórninni hefði árið 2013 verið heimilt að sk...
Euobserver: Rússar halda uppi skipulögðu upplýsingastríði í Litháen
Stjórnmálaflokkur hlynntur Rússum fékk 23% atkvæða í þingkosningum í Lettlandi sl. laugardag. Það dugar þeim flokki þó ekki til að komast til valda en veldur áhyggjum í Lettlandi. Í Litháen er það útbreidd skoðun, að Rússar hafi hafi sett af stað upplýsingastríð í landinu. Þar búa 176 þúsund manns sem eiga rætur í Rússlandi og teljast um 6% af íbúum landsins.