Fimmtudagurinn 12. desember 2019

Þriðjudagurinn 14. október 2014

«
13. október

14. október 2014
»
15. október
Í pottinum

Kosningahiti vex í Bretlandi - varðstaða um NHS helsta kappsmál kjósenda

Ný könnun í Bretlandi á vegum blaðsins The Guardian sýnir að kjósendur telja mikilvægast að standa vörð um NHS, breska heilbrigðis- og sjúkratryggingar­kerfið, á komandi kjörtímabili en þingkosningar verða í maí.

Ítalía: Beppe Grilló vill ráðgefandi þjóðar­atkvæða­greiðslu um evruna

Fimm stjörnu flokkur Beppe Grillo á Ítalíu sem er stærsti flokkurinn á Ítalíu um þessar mundir í atkvæðum talið hefur hafið undirskriftasöfnun sem hefur það að markmiði að Ítalía hverfi frá evrunni. Grilló segir að flokkurinn muni safna hálfri milljón undirskrifta á sex mánuðum og taka málið upp í ítalska þinginu, þar sem flokkurinn hefur 150 þingmenn.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS