« 18. október |
■ 19. október 2014 |
» 20. október |
Flokksráð vinstri grænna (VG) kom saman undir formennsku Katrínar Jakobsdóttur, formanns og fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra, og ályktaði laugardaginn 18. október að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ætti að segja af sér vegna lekamálsins svonefnda. Ályktunin staðfestir pól...
Ófriðlegt ástand í Eystrasalti
Svenska dagbladet í Stokkhólmi hefur nú upplýst hvað um er að vera í sænska skerjagarðinum. Þar stendur yfir leit að rússneskum kafbát í neyð, sem hefur verið í fjarskiptasambandi við höfuðstöðvar sínar í Kaliningrad. Atburðir af þessu tagi hafa gerzt áður - á dögum kalda stríðsins.