« 24. október |
■ 25. október 2014 |
» 26. október |
Rangfærslur og yfirklór DV í vopnamálinu - leki á öryggissvæði
Nú hefur verið upplýst að engar nýjar byssur hafi farið til embættis ríkislögreglustjóra.
WSJ: 25 bankar á evrusvæðinu stóðust ekki álagsprófið
Á morgun, sunnudag, verða að sögn euobserver, kynntar niðurstöður álagsprófs á banka á evrusvæðinu. Vefmiðillinn hefur hins vegar eftir Wall Srett Journal að 25 bankar hafi ekki staðizt prófið. Meira en helmingur þeirra hafi reynt að laga efnahagsreikning sinn á þessu ári. Þessa álagsprófs hefur verið beðið með eftirvæntingu meiri hluta þessa árs.