« 26. október |
■ 27. október 2014 |
» 28. október |
ESB-umsóknin frá 2009 er gengin til húðar - samt dröslast ríkisstjórnin með hana
Erna Bjarnadóttir úr framkvæmdastjórn Heimssýnar ritar athyglisverða grein í Morgunblaðið mánudaginn 27. október þar sem hún vitnar meðal annars í Ágúst Þór Árnason, aðjúnkt við Háskólann á Akureyri sem flutti erindi á aðalfundi Heimssýnar hinn 9. október. Í erindinu reifaði Ágúst Þór fjögur grundv...
Spánn: Deilur um lögmæti könnunar meðal Katalóníubúa 9. nóvember n.k.
Ríkisstjórn Spánar leitar nú allra leiða til að koma í veg fyrir eins konar könnun á viðhorfi Katalóníubúa til sjálfstæðis Katalóníu, sem fram á að fara hinn 9. nóvember n.k. í stað þeirrar þjóðaratkvæðagreiðslu, sem stjórnlagadómstóll Spánar skaut á frest fyrir skömmu. Mariano Rajoy, forsætisráð...