Fimmtudagurinn 29. september 2022

Miðvikudagurinn 12. nóvember 2014

«
11. nóvember

12. nóvember 2014
»
13. nóvember
Í pottinum

ESB-dómstóllinn setur „bóta-ferðamönnum“ skýrar skorður

Heimilt er að útiloka þá EES/ESB-borgara frá félagslegum bótum sem fara til annars aðildarríkis í „þeim eina tilgangi að njóta félagslegrar aðstoðar“ segir í dómi ESB-dómstólsins frá þriðjudeginum 11. nóvember. Talið er að niðurstaðan verði til þess að róa þá sem hæst gagnrýna „bóta-ferðamennsku“ ...

Gary Kasparov: Í Rússlandi stendur yfir heilaþvottur á þjóðinni allan sólarhringinn

Garry Kasparov,fyrrum heimsmeistarií skák er ómyrkur í máli um Pútín, Rússlandsforseta í samtali við evrópska vefmiðilinn euobserver. Hann segir að nú rísi heimsvalda­stefna og þjóðernispólitík á ný í Rússlandi. Í Rússlandi standi yfir heilaþvottur á þjóðinni allan sólarhringinn með hreinum lygum. Það muni kosta minna að stoppa Pútín nú frekar en síðar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS