« 14. nóvember |
■ 15. nóvember 2014 |
» 16. nóvember |
Pútín flýtir heimför af G20 fundinum í Ástralíu vegna kuldalegs viðmóts gestgjafa og annarra
Vladimír Pútín Rússlandsforseti flýtir heimför sinni frá Brisbane í Ástralíu þar sem hann hefur dvalist undandarin sólarhring vegna þátttöku í fundi leiðtoga G20 ríkjanna sunnudaginn 16. nóvember. Le Monde segir að hann ætli ekki að taka þátt í opinberum hádegisverði leiðtoganna þann dag. Frá því að...
Áhrifamaður á Ítalíu líkir Evrópu við Titanic
Fyrrverandi aðstoðarráðherra í ítalska fjármálaráðuneytinu líkir Evrópu við hafskipið mikla, Titanic, sem ekki átti að geta sokkið - en sökk í jómfrúarferð sinni yfir Atlantshafið. Ráðherrann fyrrverandi, Stefano Fassina segir Evrópu stefna í strand. Hann segir mótsagnarkenndar pólitískar aðgerðir vera að eyðileggja efnahag Ítalíu og hvetur forystumenn lands og þjóðar til að berja í borðið.