Föstudagurinn 9. desember 2022

Sunnudagurinn 23. nóvember 2014

«
22. nóvember

23. nóvember 2014
»
24. nóvember
Í pottinum

Ekki drón heldur flón í forsetahöllinni tók mynd af Hollande

Í gær var sagt frá því hér á þessum stað að hugsanlega hefði drón verið notað til að taka mynd af François Hollande Frakklandsforseta og vinkonu hans Julie Gayet leikkonu í garði framan við forsetahöllina í París, Élysée.

Economist: Vaxandi veikleikar í efnahagsstöðu Rússa

Brezka tímaritið Economist fjallar um veikleika í efnahagsstöðu Rússlands í forsíðugrein um helgina. Tímaritið bendir á, að um 2/3 af útflutningstekjum Rússa byggist á útflutningi á orku. Rúblan hefur fallið um 23% á þremur mánuðum. Margra ára þjófnaður á eigum þjóðar­innar sé farinn að hafa áhrif. Meginhlutanum af eignum rússnesku þjóðar­innar hafi verið skipt upp á milli vina Pútíns.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS