Föstudagurinn 9. desember 2022

Ţriđjudagurinn 25. nóvember 2014

«
24. nóvember

25. nóvember 2014
»
26. nóvember
Pistlar

Brottför Breta úr ESB ţýđir ţýzk yfirráđ á meginlandinu

Samskipti Evrópu­ríkja eru smátt og smátt ađ falla í sama farveg og einkennt hefur ţau í nokkrar síđustu aldir - átök og illdeilur. Munurinn er sá ađ nú fara ţessi átök ađ verulegu leyti fram innan Evrópu­sambandsins en ekki á vígvöllum og á ţví er auđvitađ mikill munur. Hér á landi hefur umbrotuim í Bretlandi vegna ađildar landsins ađ ESB veriđ sýndur tak­markađur áhugi.

Í pottinum

Ađdáun á Pútín birtist í ýmsum myndum međal evrópskra ráđamanna

Hér hefur veriđ vakin athygli á ađ Vladimír Pútín Rússlands­forseti og stefna hans nýtur stuđnings međal ýmissa innan Evrópu­sambandsins. Međal stuđningsmanna hans er Miloš Zeman (70 ára), forseti Tékklands, sem nýlega vakti hneykslan vegna fúkyrđa sinna í útvarpsviđtali um Pussy Riot, punk-hljómsveitina sem mótmćlti Pútín.

Fjármála­ráđherra Rússa: Árlegt tap vegna olíuverđslćkkunar og refsiađgerđa 140 milljarđar dollara

Pútín, forseti Rússlands, hefur talađ mannalega ađ undanförnu um efnahagslega stöđu Rússlands, en fjármála­ráđherra hans, Anton Siluanov, virđist annarrar skođunar. Hann sagđi í rćđu í Moskvu í gćr ađ sögn Daily Telegraph, ađ Rússar vćru ađ tapa 90-100 milljörđum dollara á ársgrundvelli vegna lćkkunar olíuverđs og ađ refsiađgerđir Vesturlanda kosti ţá 40 milljarđa dollara árlega.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS