Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Föstudagurinn 28. nóvember 2014

«
27. nóvember

28. nóvember 2014
»
29. nóvember
Í pottinum

Norðmenn felldu ESB-aðild fyrir 20 árum - nú eru 75% Norðmanna á móti aðild

Föstudaginn 28. nóvember eru rétt 20 ár liðin frá því að meirihluti Norðmanna hafnaði aðild að Evrópu­sambandinu – í annað sinn. Kjörsókn sló öll met, var 89%, í 14 fylkjum landsins af 19 var meirihluti andvígur aðild. Almenningur í Noregi reis gegn samningi sem gerður hafði verið um aðild Noregs og...

Katalónía: Artur Mas leggur fram áætlun um sjálfstæði 18 mánuðum eftir héraðskosningar

Artur Maas, forsætis­ráðherra heima­stjórnar Katalóníu hefur lagt fram áætlun um að héraðið lýsi yfir sjálfstæði 18 mánuðum eftir næstu héraðskosningar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS