« 29. nóvember |
■ 30. nóvember 2014 |
» 1. desember |
Nýtt þjóðernissinnað skoskt dagblað - UKIP segir það áróðurssnepil í anda fasista
Nú á tímum netmiðla er ekki algengt að ný dagblöð sjái dagsins ljós.
Kóla-skagi: Sjóliðum í Norðurflota Rússa fjölgar um þriðjung í desember
Sjóliðum í Norðurflota Rússlands, sem aðsetur hefur á Kóla-skaga mun fjölga um þriðjung nú í desember. Þetta kemur fram á Barents Observer, sem byggir á Tass-fréttastofunni rússnesku. Höfuðstöðvar Norðurflotans eru skammt frá landamærum Rússlands og Noregs. Auk fjölgunar í þeim deildum Norðurflotans sem fyrir eru verður sett upp ný deild, sem byggir á leyniskyttum.