« 1. desember |
■ 2. desember 2014 |
» 3. desember |
Rússar sakaðir um undirróður gegn gasvinnslu - sagðir standa að baki skipulögðum mótmælum í Rúmeníu
Bandaríski orkurisinn Chevron leigði á árinu 2013 land í austurhluta Rúmeníu skammt frá þorpinu Pungesti til að gera tilraunaholur í leit að gasi neðanjarðar sem vinna mætti með niðurbroti úr sandsteini.
Moldova: ESB-sinnaðir flokkar vinna að stjórnarmyndun
Niðurstaðan í þingkosningunum í Moldovu, sem sagt hefur verið frá hér á Evrópuvaktinni varð sú, að ESB-sinnaðir flokkar unnu meirihluta á þingi og vinna nú að stjórnarmyndun. Frá þessu segir euobserver og byggir á AFP-fréttastofunni.