Mánudagurinn 18. janúar 2021

Miðvikudagurinn 3. desember 2014

«
2. desember

3. desember 2014
»
4. desember
Í pottinum

Brotthvarf suður-gasleiðslunnar eykur skyldur ESB gagnvart Úkarínu

Hér við hliðina er frétt úr The New York Times frá miðvikudeginum 3. desember þar sem lýst er efnahagsþrengingum Rússa. Í gær var hér sagt frá ákvörðun Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta um að hætta við suður-gasleiðsluna svo­nefndu. Hana ætlaði hann að leggja til að auka áhrif sín í suðaustur-hluta E...

Ráð Nordea-banka til Finna: Minnkið launakostnað-lækkið skatta-minnkið opinber útgjöld

Nordea banki hefur ráð að gefa Finnum, sem standa nú frammi fyrir minnkandi vergri landsframleiðslu og stöðnun í efnahagsmálum. Ráð bankans er þetta að sögn Yle-fréttastofunnar finnsku: Dragið úr launakostnaði til þess að bæta samkeppnishæfni útflytjenda. Lækkið skatta til að auka kaupmátt heima fyrir. Minnkið opinber útgjöld og dragið úr ábyrgð sveitar­félaga.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS