« 3. desember |
■ 4. desember 2014 |
» 5. desember |
Svíþjóð: Útlendingaóvild en ekki hrifning af flokksforystu ræður stuðningi kjósenda við SD
Vinstri stjórnin í Svíþjóð lifði aðeins í tvo mánuði.
Norður-Noregur: Ferðum Rússa yfir landamærin fækkar mjög
Spennan í samskiptum Rússlands og Vesturlanda vegna deilunnar um Úkraínu og Krímskaga hefur margvíslegar afleiðingar. Meðal annars þær að mjög hefur dregið úr umferð um landamæri Rússlands og Finnlands í Norður-Noregi. Að sögn Barents Observer hefur fólki sem fer um landamærin þar fækkað tvo mánuði í röð og er nú 18% minni umferð en var.