Föstudagurinn 9. desember 2022

Miđvikudagurinn 31. desember 2014

«
30. desember

31. desember 2014
»
1. janúar
Í pottinum

Danmörk: Nýársávarp drottningar fćrist nćr ţjóđinni

Athugun danskra sér­frćđinga leiđir í ljós ađ Margrét Dana­drottning hefur dregiđ úr notkun orđsins Danmörk í nýársávarpi sínu og notar ţess í stađ meira orđiđ „samfund“ eđa sam­félag. Ţessi breyting hefur orđiđ á síđasta áratug, áđur var Danmörk ţađ orđ sem oftast kom fyrir í ávarpi drottningar.

Schauble sendir Grikkjum ađvörun

Wolfgang Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands, áminnti Grikki í fyrradag, mánudag, um ađ ţeir yrđu ađ standa viđ gerđa samninga viđ lánardrottna sína á alţjóđa vettvangi um ađhald, hverjir svo sem komi ađ stjórn Grikklands í kjölfar ţingkosninga síđari hluta janúarmánađar. Schauble segir ađ ađhalds­stefnan sé byrjuđ ađ skila árangri og enginn annar kostur sé til stađar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS