Fimmtudagurinn 29. september 2022

Fimmtudagurinn 1. janúar 2015

Í pottinum

Ţćginda-áramótaţögn um ESB

Hvorki stjórnar­sinnar né stjórnar­andstćđingar minntust á Evrópu­sambandiđ í áramótahugleiđingum sínum.

Halda ţeir ađ ađildarumsóknin gleymist?

Í gćrkvöldi kom í ljós ađ forsćtis­ráđherra landsins sá ekki ástćđu til ađ fjalla um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópu­sambandinu, sem enn liggur óhreyfđ á borđinu ţar í ávarpi sínu til ţjóđar­innar á gamlárskvöld. Í gćrmorgun leituđu margir međ logandi ljósi ađ vísbendingum um áform ríkis­stjórnar­innar í áramótagreinum formanna flokkanna í Morgunblađinun en sú leit bar ekki árangur.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS