Mánudagurinn 19. ágúst 2019

Miðvikudagurinn 14. janúar 2015

«
13. janúar

14. janúar 2015
»
15. janúar
Í pottinum

Vandræðagangur í utanríkis­málum - þekkingarleysi og rangfærslur um Schengen-aðildina

Um áramótin vék enginn forystumanna stjórnmála­flokkanna að alþjóða­málum eða stöðu Íslands á alþjóða­vettvangi í hugleiðingum sínum. Á alþingi hafa menn deilt dögum saman um aðildarumsókn að ESB sem lögð var fram án nægilegs pólitísks stuðnings og á misskildum forsendum.

Olían heldur áfram að lækka - aðrar hrávörur fylgja í kjölfarið

Olían lækkaði enn í morgun, að þessu sinni um 1% en í gær, þriðjudag, lækkaði hún um 5%. Reuters segir að ný skýrsla Alþjóða­bankans um daprar horfur í efnahagsmálum heimsbyggðarinnar hafi átt þátt í því að verðlækkunin hélt áfram. Í viðskiptum í morgun fór olíutunnan niður í 46.10 dollara. ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS