Fimmtudagurinn 18. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 5. febrúar 2015

«
4. febrúar

5. febrúar 2015
»
6. febrúar
Í pottinum

Berlín: Stál í stál á fundi fjármála­ráđherra - gríski ráđherrann hvatti Ţjóđverja til ađ niđurlćgja ekki Grikki

Yanis Varoufakis, fjármála­ráđherra Grikklands, sat fund međ Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands, í Berlín fimmtudaginn 5. febrúar. Á sameiginlegum blađamannafundi ađ viđrćđum ţeirra loknum sagđi Schäuble ađ meginefni ţeirra hefđi veriđ ađ leita leiđa út úr ţeirri ţrástöđu sem myndast hefđ...

Evran er engin vörn gegn hruni gríska bankakerfisins

Nú er komiđ í ljós ađ evran er engin trygging gegn ţví ađ bankakerfi landa hrynji en ţví var haldiđ fram hér á Íslandi í kjölfar hrunsins. Eins og sagt er frá á stjórnmálavakt Evrópu­vaktarinnar í dag lokar Seđlabanki Evrópu á gríska banka frá og međ miđri nćstu viku. Kosningarnar í Grikklandi voru lýđrćđislegar. Ţađ hefur enginn dregiđ í efa.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS