Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 12. febrúar 2015

«
11. febrúar

12. febrúar 2015
»
13. febrúar
Í pottinum

Evru-fundur endađi í uppnámi - Schäuble sama hvort Varoufakis gengur um girtur eđa ógirtur

Evru-ráđherrahópurinn sat nćstum sjö tíma á fundi miđvikudaginn 11. febrúar. Ţetta var fyrsti fundur ráđherranna eftir ađ ný ríkis­stjórn var mynduđ í Grikklandi. Fundinum lauk án niđurstöđu. Ráđherrarnir komu sér ekki einu sinni saman um fréttatilkynningu. Sky News segir ađ Wolfgang Schäuble, fjárm...

Stefnir í verđhjöđnun í Bretlandi

Ţađ stefnir í verđhjöđnun í Bretlandi. Verđbólga í desember var ţar 0,5% og ţví er spáđ ađ hún fari í mínus 0,3% í marz. Ţađ er fyrst og fremst lćkkun olíuverđs, sem hefur ţessi áhrif í Bretlandi. Ţetta er í fyrsta sinn frá árinu 1989, sem slík ţróun verđur ţar í landi.

Ekkert samkomulag um Grikkland á fundi fjármála­ráđherra evruríkja

Ekkert samkomulag náđist milli fjármála­ráđherra evruríkjanna á fundi sem hófst í gćr og stóđ fram á morgun um málefni Grikklands og heldur ekki um sameiginlega yfirlýsingu um nćstu skref ađ sögn gríska vefmiđilsins ekathimerini. Yanis Varoufakis, fjármála­ráđherra Grikklands gekk á milli ráđherranna og heilsađi ţeim međ handabandi og byrjađi á Schauble, fjármála­ráđherra Ţýzkalands.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS