Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Föstudagurinn 13. febrúar 2015

«
12. febrúar

13. febrúar 2015
»
14. febrúar
Í pottinum

Danmörk: DF vill banna kennslu á ensku í háskólum - samtök námsmanna mótmćla

Danski ţjóđar­flokkurinn (DF) vill banna ađ kennt sé og prófađ á ensku í dönskum háskólum og bođar ţessa stefnu sem kosningamál. Samtök danskra háskóla­nema, Danske Studerendes Fćllesrĺd (DSF), mótmćla ţessari stefnu og segja hana bćđi dapurlega og ţröngsýna. „Ţađ er fráleitt ađ banna ađ tala ensku í kennslustundum.

Grikkland: Skref fram á viđ í gćr?

Gríski vefmiđillinn,ekathimerini, segir ađ vonir hafi vaknađ í gćr, fimmtudag um hugsanlegt samkomulag á milli Grikkja og evruríkjanna. Ţćr byggjast á ţví ađ Alexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikklands samţykkti ađ embćttismenn frá Grikkjum og lánardrottnum ţeirra rćddu saman um hugsanlegar samningaleiđir og leggi hugmyndir fyrir fund Evruhópsins á mánudag.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS