Miđvikudagurinn 5. október 2022

Miđvikudagurinn 18. febrúar 2015

«
17. febrúar

18. febrúar 2015
»
19. febrúar
Í pottinum

Franskir sósíalistar grípa til örţirfaráđa til ađ halda völdum ţrátt fyrir stefnu sem klýfur flokk ţeirra

Franska ríkis­stjórnin hefur gripiđ til franskrar útgáfu á bráđabirgđalögum til ađ tryggja lögfestingu á umdeildum lögum um efnahagsmál. Tilgangur laganna er ađ ryđja úr vegi hindrunum fyrir hagvexti međal annars međ ţví ađ lengja afgreiđslutíma verslana í París á sunnudögum.

Grikkir vilja framlengingu lána- en ekki björgunarpakkans í heild

Gríski vefmiđillinn ekathimerini segir í morgun, ađ Grikkir muni óska eftir framlengingu erlendra lána sinna en ekki björgunarsamninganna í heild eins og ESB vill ađ ţeir geri.. Munurinn er sá, ađ verđi lánin framlengd í sex mánuđi en ekki björgunarpakkinn í heild eru Grikkir ekki skuldbundnir ti...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS