Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Fimmtudagurinn 19. febrúar 2015

«
18. febrúar

19. febrúar 2015
»
20. febrúar
Í pottinum

Fréttablađiđ krefst ţöggunar fyrir Steingrím J.

Undarlegt er ađ sjá hve fljótt margir hrapa ađ ţeirri ályktun ađ ekkert sé marka ţađ sem segir í skjölunum sem Víglundur Ţorsteinsson lög­frćđingur hefur dregiđ fram í dagsljósiđ um stjórnar­hćtti Steingríms J. Sigfússonar fjármála­ráđherra á útmánuđum 2009. Brynjar Níelsson alţingis­mađur hefur gert út...

Varnarmála­ráđherra Breta hefur áhyggjur af stöđu Eystrasaltsríkja gagnvart Rússum

Michael Fallon, varnarmála­ráđherra Breta hefur lýst í samtölum viđ brezka blađamenn áhyggjum af stöđu Eystrasaltsríkjanna gagnvart Rússlandi. Hann telur ađ Rússar geti gripiđ til svipađra starfsađferđa ţar og í Úkraínu. Hann segir ađ Atlantshafsbandalagiđ verđi ađ vera tilbúiđ til ţess ađ mćta slíkum ađgerđum hvernig sem ţćr birtist.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS