Mánudagurinn 22. júlí 2019

Laugardagurinn 28. febrúar 2015

«
27. febrúar

28. febrúar 2015
»
1. mars
Í pottinum

Breskur njósnaforingi segir fulla ástćđu fyrir Breta ađ snúast gegn ógn frá Rússum

Rússar skapa ógn fyrir Breta sem verđa ađ gera ráđstafanir til ađ verja sjálfa sig og bandamenn sína segir Sir John Sawers, sem nýlega lauk fimm ára ferli sem for­stjóri MI6, leyniţjónustu Breta sem stundar njósnir utan landamćra Bretlands. Sagđi hann ţetta í viđtali á BBC Radio 4 í Today-ţćttinum.

Úkraína: Náinn samstarfsmađur Yanukovych framdi sjálfsmorđ

Náinn samstarfsmađur Victor Yanukovych, fyrrum forseta Úkraínu, Mykhailo Chechetov, fyrirfór sér í gćrkvöldi, föstudagskvöld međ ţví ađ stökkva út um glugga á 17. hćđ í íbúđablokk, ţar sem hann bjó í Kćnugarđi. Frá ţessu segir Kyiv Post. Chechetov var í stofufangelsi og var međ rafrćnt ökklaba...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS