Mánudagurinn 29. nóvember 2021

Mánudagurinn 2. mars 2015

«
1. mars

2. mars 2015
»
3. mars
Í pottinum

Rússar munu vernda hagsmuni sína í N-Íshafi međ hervaldi segir varnarmála­ráđherrann

Rússar munu grípa til hervalds til ađ vernda hagsmuni sína á Norđur-Íshafi sé ţađ nauđsynlegt segir Sergeij Shojgu, varnarmála­ráđherra Rússa, og minnir á ađ ríki sem ekki eigi beinan ađgang ađ íshafinu sýni vaxandi áhuga á auđlindum sem ţar sé ađ finna.

Grikkland: ESB alveg hissa á skorti á samráđi um ný lagafrumvörp

Embćttismenn hjá Evrópu­sambandinu eru alveg hissa á ţví ađ ný ríkis­stjórn í Grikklandi hafi ekki ráđfćrt sig viđ ţá um framlagningu nýrra laga­frumvarpa í gríska ţinginu, sem bođuđ hafa veriđ. Frá ţessu segir gríski vefmiđillinn ekathimerini.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS