Föstudagurinn 14. ágúst 2020

Mánudagurinn 9. mars 2015

«
8. mars

9. mars 2015
»
10. mars
Í pottinum

Samfylkingar­menn kasta ESB-málinu aftur fyrir sig - skella skuldinni á Össur

Baldur Ţórhallsson prófessor viđ Háskóla Íslands og frambjóđandi Samfylkingar­innar til alţingis í kosningunum 2009 sagđi á Facebook-síđu sinni laugardaginn 7. mars: „Samfylkingin gerđi endanlega út um trúverđugleika sinn á síđasta kjörtímabili ţegar hún samţykkti ađ hćgja á ađildarviđrćđunum v...

El Pais: Verđa reglur ESB sveigjanlegri eftir ţví sem norđar dregur?

Vandamál Spánar hafa ekki veriđ leyst fyrr en atvinnuleysiđ er horfiđ, segir Jean-Claude Juncker, forseti framkvćmda­stjórnar ESB í samtali viđ spćnska dagblađiđ El País. Juncker segir ađ ţótt óánćgja fólks í Evrópu međ stofnanir ESB sé mikil áskorun sé mesta vandamáliđ atvinnuleysiđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS