Fyrsta embættisverk Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta eftir að hann birtist opinberlega að nýju mánudaginn 16. mars eftir 10 daga fjarveru var að skipa Norðurflota Rússlands á Kólaskaga við austurlandamæri Noregs að fara í allsherjar viðbragðsstöðu til skyndiæfingar. Á norsku vefsíðunni BarentsObs...
Donald Tusk: Hugmyndir Camerons um breytingar á sáttmálum ESB nánast óframkvæmanlegar
Donald Tusk, forseti ráðherraráðs ESB segir að hugmyndir David Camerons, forsætisráðherra Bretlands um breytingar á sáttmálum Evrópusambandsins séu nánast óframkvæmanlegar. Engu að síður segir Tusk að hann muni veita Cameron einhverja aðstoð í þeirri viðleitni hans.