Fimmtudagurinn 11. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 17. mars 2015

«
16. mars

17. mars 2015
»
18. mars
Í pottinum

Ógöngum Grikkja á evru-svćđinu ekki lokiđ - leiđtogar evru-ríkja ráđalausir

Óvissan um stöđu Grikklands á evru-svćđinu eykst frekar en minnkar eins og neđangreind samantekt á vegum hugveitunnar Open Europe ađ morgni ţriđjudags 17. mars sýnir: Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskalands, sagđi á blađamannafundi mánudaginn 16. mars: „Nýja gríska ríkis­stjórnin hefur ađ ný...

Gera Rússar innrás í Litháen frá Kaliningrad?

Litháar óttast rússneska innrás. Stjórnvöld ţar hafa lagt fyrir ţingiđ tilögu um herskyldu. Verđi hún samţykkt verđa 3000 ungir menn á aldrinum 19-26 ára kallađir til herţjónustu. Til stađar er 15 ţúsund manna herliđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS