Rússneskir fallhlífarhermenn frá Ivanovo-hersveit flughersins stukku í fyrsta sinn til jarðar á Novaja Zemlja og Franz Josef landi í Norður-Íshafi miðvikudaginn 18. mars segir í frétt rússneska varnarmálaráðuneytisins. Var þetta liður í allsherjaræfingu rússneska Norðurflotans sem hófst fyrirvaralau...
Politico ætlar að taka mál í Brussel sömu tökum og vefsíðan hefur gert í Washington
Politico er tímarit og öflug vefsíða í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, þar sem blaðamenn skrifa um stjórnmál, strauma og stefnur í Bandaríkjunum.
DT: Gjaldeyrishöft í Grikklandi?
Grikkir neituðu að ræða framkvæmd skuldbindinga sinna á símafundi fjármálaráðherra evruríkjanna í gær, þriðjudag. Þeir vilja að mál þeirra verði rædd á leiðtogafundi ríkjanna í næstu viku. Haft er eftir embættismanni hjá ESB að sögn Daily Telegraph, að það sé síðasta hálmstrá Grikkja.