Frakkland: Tillaga um að lögfest verði lágmarksþyngd sýningarstúlkna
Fyrir franska þinginu liggur nú tillaga sem miðar að því að banna of grönnum konum að koma fram sem tískusýningarstúlkur. Gerð verði krafa um lágmarksþyngd fyrirsæta.
Tsipras hittir forystumenn ESB í Brussel í kvöld
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands hittir helztu forystumenn ESB að máli í Brussel í kvöld, þau Angelu Merkel, Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnarinnar, Mario Draghi, aðalbankastjóra Seðlabanka Evrópu, Hollande, forseta Frakklands og Donald Tusk forseta ráðherraráðs ESB. Á...