Þriðjudagurinn 16. ágúst 2022

Þriðjudagurinn 24. mars 2015

«
23. mars

24. mars 2015
»
25. mars
Í pottinum

Merkel og Tsipras leggja sig fram um að lægja öldur og treysta framtíðar­samstarf

Af fjölmiðlum í Þýskalandi og Frakklandi má ráða að fundur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Alexis Tsipras, forsætis­ráðherra Grikklands, í Berlín mánudaginn 23. mars hafi verið á vinsamlegum nótum. Merkel hamraði enn á því sama og áður að Grikkir yrðu að leggja fram trúverðugar tillögur um leið ú...

Þýzkaland: Vinstri menn taka undir kröfur Tsipras um stríðsskaðabætur

Alexis Tsipras mun hitta forystumenn vinstri flokka í Þýzkalandi á fundi fyrir hádegi í dag, þriðjudag, eftir að hafa rætt í fimm klukkustundir við Angelu Merkel í gær. Hann mun fyrst hitta Katja Kipping og Gregor Gysi frá Vinstri flokknum og síðar forystumenn Græningja Cem Özdemir og Simone Peter.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS