Litháen: Ótti við innrás Rússa eykst - leiðbeingum dreift í skólum vegna viðbragða við sprengjuárás
Í austurríska blaðinu Kurier birtist miðvikudaginn 25. mars frétt um að í Litháen óttuðust menn innrás frá Rússlandi. Vitnað er í Daliu Grybauskaite, forseta Litháens, sem hafi nýlega krafist þess í Brussel að refsiaðgerðir gegn Rússum yrðu hertar, ekki dygði aðeins að framlengja þær. Það væri með ö...
Noregur: Erna Solberg afþakkar boð til Moskvu 9. maí
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs hefur afþakkað boð Rússa um að vera viðstödd hátíðahöld í Moskvu 9. maí n.k. og þar með hersýningu á Rauða torginu í tilefni af því að 70 ár verða liðin frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Frá þessu sagði norska sjónvarpið í gær. Snemma í marz sagði Ser...