Laugardagurinn 10. desember 2022

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

31. mar Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

 

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

31. mar Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

 

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

31. mar „Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

 

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

30. mar Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 

Reuters: Bankar í Evrópu og Bandaríkjunum hafa fćkkađ starfsmönnum um 160 ţúsund á tveimur árum

30. mar Tuttugu og fjórir stćrstu bankar í Evrópu og Bandaríkjunum hafa fćkkađ starfsfólki um 160 ţúsund manns á síđustu tveimur árum ađ sögn Reuters-fréttastofunnar. Samtals fćkkuđu ţessir bankar starfsmönnum sínum um 59 ţúsund á síđasta ári.

 

Sumartími í ESB-ríkjum: Frakkar ćtla ađ kanna hagkvćmni breytinga á klukkunni

29. mar Franska ríkis­stjórnin ćtlar ađ gera úttekt á gildi ţess ađ taka upp sumartíma og flýta klukkunni um eina stund eins og gert var í löndum ESB ađfaranótt sunnudags 29. mars, síđasta sunnudags í mars. Ségolčne Royal. umhverfis­ráđherra Frakka, bođađi ţetta á Twitter-síđu sinni síđdegis laugardaginn 27. ...

 

Alvarleg bankakreppa skollin á í Andorra-sögđ minna á Ísland og Kýpur

29. mar Alvarleg bankakreppa er komin upp í Andorra. Bankarnir í furstadćminu hafa 17 sinnum meiri fjármuni í sinni umsjá en nemur vergri landsframleiđslu Andorra á ári. Í tilviki Íslands var taliđ ađ ţetta hlutfall hafi veriđ tíu sinnum verg landsframleiđsla Íslands. Andorra er ekki ađili ađ ESB eđa evru­svćđinu en notast viđ evruna á óformlegum grundveli ađ sögn Daily Telegraph.

 

Bild: Varoufakis er á förum sem fjármála­ráđherra - ráđherrann segir ţetta úr lausu lofti gripiđ

28. mar Ţýska blađiđ Bild sagđi frá ţví föstudaginn 27. mars ađ Yanis Varoufakis, fjármála­ráđherra Grikklands, íhugađi afsögn sína. Ráđherrann brást fljótt viđ og sagđi á Twitter-síđu sinni ađ ţetta vćri tal úr lausu lofti gripiđ – orđrómur fćri alltaf af stađ ţegar til tíđinda drćgi í skuldaviđrćđum og vćr...

 

Grikkir hafa lagt fram umbótatillögur -sér­frćđingar rćđa ţćr um helgina

28. mar Grísk stjórnvöld lögđu lokahönd á umbótatillögur sínar í gćr, ţ.e.tillögur, sem eiga ađ greiđa fyrir frekari greiđslum til ţeirra frá lánardrottnum. Í dag.laugardag, setjast sér­frćđingar frá báđum ađilum yfir ţessar tillögur, fjalla um ţćr um helgina og undirbúa tillögur til fjármála­ráđherra evrurí...

 

Danmörk: Mćrsk Mc-Kinney Mřller skilar milljörđum í sveitar­sjóđinn í Gentofte

27. mar Mćrsk Mc-Kinney Mřller útgerđarmađur bjó á Mosehřjvej 4C í Charlottenlund í norđurhluta sveitar­félagsins Gentofte á Norđur-Sjálandi í Danmörku. Hann var árum saman hćsti skattgreiđandi sveitar­félagsins og lagđi árlega 130 til 150 danskar krónur 2,5 til 3 milljarđa ísl. kr. til sveitar­sjóđsins. Í nćsta mánuđi mun Gentofte fá 1,5 milljarđ danskra króna, 30 milljarđa ísl.

 

Pútín: Vesturlönd reyna ađ ţrengja ađ Rússum og ýta undir óróa innanlands

27. mar Vladimir Pútín, forseti Rússlands, flutti rćđu í gćr á fundi rússnesku leyniţjónustunnar (FSB), ţar sem hann sagđi ađ Vesturlönd vćru ađ ţrengja ađ Rússlandi og ýta undir óróa innanlands. Hann sagđi ađ ţau notuđu allt vopnabúr sitt til ađ halda Rússlandi í skefjum. Ţar kćmi til viđleitni til ađ einangra Rússa pólitískt, efnahagslegur ţrýstingur, meiri háttar upplýsinga­stríđ og sérstakar ađgerđir.

 

Fríverslunar­viđrćđur ESB og Bandaríkjanna dragast á langinn

26. mar Utanríkis­ráđherra Lettlands, Edgars Rinkevics, skýrđi frá ţví miđvikudaginn 25. mars ađ ekki nćđist ađ ljúka frí­verslunarviđrćđum fulltrúa Evrópu­sambandsins og Bandaríkjanna á ţessu ári eins og ađ hefđi veriđ stefnt. Utanríkis­ráđherrann sem nú situr í forsćti ráđherraráđs ESB sagđi ađ hvorki undir ...

 

Öryggisráđ Rússlands: Bandaríkin leita leiđa til ađ koma af stađ flauelsbyltingu í Rússlandi

26. mar Öryggisráđ Rússlands varađi viđ ţví í gćr ađ Bandaríkjamenn kynnu ađ leita leiđa til ađ koma af stađ byltingu í Rússlandi. Á vefsíđu ţess birtist tilkynning ţar sem segir ađ ný stefna í öryggismálum Bandaríkjanna, sem kynnt var í síđasta mánuđi einkennist af augljósum and-rússneskum viđhorfum.

 

Norska öryggislög­reglan segir Rússa njósna um orku- og olíuiđnađinn - upplýsingar mćtti nota til skemmdarverka

25. mar Benedicte Bjřrnland, yfirmađur PST, norsku öryggislög­reglunnar, flutti erindi hjá samtökunum Militćre Samfund í Osló mánudaginn 23. mars. Ţar kom fram ađ Rússar beini njósnastarfsemi sinni í Noregi ađ olíu- og orkuvinnslu. Hún segir viđ Aftenposten ađ stórveldin verji gífurlegum fjármunum til njósn...

 

Grikkland: Nú ţarf Tsipras ađ sannfćra eigin flokksmenn um réttmćti vćntanlegra ađgerđa

25. mar Nćsta verkefni Alexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikklands, verđur ađ tryggja stuđning eigin flokks viđ ţćr umbótaađgerđir, sem grísk stjórnvöld munu kynna fyrir lánardrottnum sínum öđru hvoru megin viđ nćstu helgi.

 

Pólland: Stjórnmála­flokkur hallur undir Rússa sćkir í sig veđriđ - höfđađ til ţjóđernisöfga í rússneskum áróđursmiđlum

24. mar Nýr stjórnmála­flokkur, Zmiana, Breyting, hefur veriđ stofnađur í Póllandi og gerir sér vonir um ađ fá allt ađ 12% fylgi í kosningum síđar á árinu. Flokkurinn er hallur undir Rússa.

 

Berlín: Tsipras setti fram kröfur um stríđsskađabćtur međ Merkel viđ hliđ sér

24. mar Alexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikklands, notađi ađ sögn brezka blađsins Guardian tćkifćriđ á blađamannafundi í Berlín í gćr, ţar sem Angela Merkel stóđ viđ hliđ hans til ađ krefjast stríđsskađabóta frá Ţjóđverjum. Ţetta snýst ekki um peninga. Ţetta snýst um siđferđi, sagđi Tsipras. Sagt er ađ ţetta sé í fyrsta sinn sem slík krafa er sett fram í Berlín.

 

Öfga­flokkar ESB-landa stofna til samstarfs viđ rússneska Ćttjarđar­flokkinn - hafa Vladimír Pútín í hávegum

23. mar Ađ mati Kremlverja eru til vondir nazistar og góđir nazistar. Hinir vondu eru í Úkraínu ţar sem ţeir veitast ađ málsvörum Rússa en hinir góđu eru í ESB-löndum ţar sem ţeir berjast gegn úrkynjun.

 

Tsipras til Berlínar - Segir í bréfi ađ Grikkir geti ekki endurgreitt án ađstođar

23. mar Alexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikklands kemur í heimsókn til Berlínar í dag til viđrćđna viđ Angelu Merkel. Í bréfi sem hann sendi til Berlínar í síđustu viku segir Tsipras, ađ Grikkir geti ekki endurgreitt skuldir á yfirvofandi gjalddögum nema međ ađstođ frá lánadrottnum sínum. Bréfiđ er birt í Financial Times í dag.

 

Frakkland: Miđ-hćgri UMP-flokkurinn sigurvegari kosninga til sýslu­stjórna - Ţjóđfylkingin í öđru sćti

22. mar Ef marka má nokkrar útgönguspár í Frakklandi eftir fyrri umferđ kosninga til sýslu­stjórna sunnudaginn 22. mars eru UMP-flokkurinn undir forystu Nicolas Sarkozyz, fyrrv, forseta, og bandamenn hans sigurvegarar međ 29 til 32% atkvćđa. Ţá benda spárnar til ţess ađ Ţjóđfylkingin undir forystu Marine Le ...

 

Rússneski sendiherrann hótar Dönum kjarnorkuárás - utanríkis­ráđherrann bregst viđ af hörku - sér­frćđingar segja áróđursstríđ geta breyst í vopnuđ átök

22. mar Dönum brá í brún laugardaginn 21. mars ţegar Mikhail Vanin, sendiherra Rússlands í Kaupmannahöfn, bođađi í Jyllands-Posten ađ dönsk herskip kynnu ađ verđa skotmörk rússneskra kjarnorkuflauga ef Danir tćkju ţátt í eldflaugavörnum NATO. Viđbrögđin viđ hótuninni hafa veriđ hörđ hjá stjórnmálamönnum og ...

 

Pútín vill gjaldmiđilsbandalag međ Hvíta-Rússlandi og Kazakhstan

22. mar Pútín, Rússlands­forseti lagđi til í fyrradag, föstudag, ađ Rússland, Hvíta-Rússland og Kazakhstan myndi međ sér gjaldmiđilsbandalag en ţessi ríki eru ađilar ađ Evrasíska efnahagsbandalaginu (EEU). Tillagan kom fram á fundi forseta ţessara ţriggja ríkja. Ađ sögn Moskvutíđinda (The Moscow Times) s...

 

Mario Monti segir Frakkland stóra vandamáliđ innan ESB - óţol Frakka vegna evrunnar sé mikiđ - andstađa viđ ESB aukist

21. mar Mario Monti, fyrrverandi forsćtis­ráđherra Ítalíu, sem borinn var lofi fyrir ađ bjarga Ítölum af barmi hengiflugsins eftir stjórnarár Slivios Berlusconis, segir viđ The Daily Telegraph (DT) laugardaginn 21. mars ađ Frakkland sé nú „hiđ mikla vandamál“ Evrópu­sambandsins. Andúđ á Brusselvaldinu og vaxa...

 

Frakkland: Tillaga um lágmarksţyngd sýningarstúlkna felld í ţing­nefnd

21. mar Franska ţingiđ hefur fellt tillögu um ađ lögbinda lágmarksţyngd sýningarstúlkna. Ţingmađur sósíalista, Olivier Véran, taugasér­frćđingur, flutti tillöguna til breytinga á frumvarpi um ný heilbrigđislög. Marisol Touraine heilbrigđis­ráđherra studdi breytingartillöguna. „Ég tel ađ sýningarstúlkur eigi ađ borđa vel og hugsa um heilsuna.

 

Fundurinn í Brussel: Draghi tók Tsipras í gegn-Merkel róađi gríska forsćtis­ráđherrann

21. mar Fundur Alexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikklands, í fyrrakvöld, fimmtudagskvöld, međ helztu leiđtogum ESB og stofnana ţess var sviptingasamari en fram kom í fyrstu fréttum af fundinum. Guardian segir ađ í upphafi fundarins hafi Tsipras sagt öđrum fundarmönnum ađ hann vćnti ţess ađ fá ţá peninga, sem Grikkir ţyrftu á ađ halda án ţess ađ mikiđ kćmi á móti.

 

Frakkland: Víđtćkar heimildir veittar til hlerana, eftirfarar og njósna vegna hćttu af hryđjuverkum

20. mar Manuel Valls, forsćtis­ráđherra Frakka, kynnti fimmtudaginn 19. mars nýjar reglur um heimild yfirvalda til ađ hlera síma og netsamskipti. Sagđi hann gildistöku ţeirra nauđsynlega vegna ţess ađ ţjóđin hefđi aldrei fyrr stađiđ frammi fyrir jafnmikilli ógn frá hryđjuverkamönnum. „Af ţví ađ okkur er oft...

 

Grikkland: Leiđtogar ESB krefjast lista yfir ađgerđir til umbóta

20. mar Helztu leiđtogar ESB-ríkja kröfđust ţess á fundi međ Alexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikklands á rúmlega ţriggja klukkutíma fundi seint í gćrkvöldi, ađ Grikkir legđu fram nýjan lista yfir umbćtur, sem ţeir hyggist koma á ella mundu ţeir engar greiđslur fá af nýjum áfanga­greiđslum, sem ţeir eiga kost á skv. fyrri samningum.

 

Herćfingar Rússa: Alls taka um 80.000 manns nú ţátt í norđurslóđaćfingunum - teygja sig út á Noregshaf

19. mar Langdrćgar rússneskar sprengjuflugvélar af TU-95MS gerđ sem geta boriđ kjarnorkuvopn hófu fimmtudaginn 19. mars ţátttöku í hinum víđtćku herćfingum á norđurslóöum sem teygja sig frá Norđur-Íshafi út á Noregshaf milli Íslands og Noregs. Sputnik-fréttastofan hefur eftir rússneska varnarmálaráđune...

 

Frankfurt: Mótmćlin héldu áfram síđdegis međ fjölmennum útifundi

19. mar Í kjölfar mótmćlanna viđ nýbyggingu Seđlabanka Evrópu í Frankfurt í gćrmorgun, sem sagt hefur veriđ frá hér á Evrópu­vaktinni, efndu mótmćlendur til friđsamlegs mótmćlafundar á Römerberg-torgi síđdegis í gćr.

 

Efnahagsmála­stjóri ESB útilokar ekki evruna án Grikkja - stendur međ Ţjóđverjum

18. mar Pierre Moscovici, efnahagsmála­stjóri ESB, segir í Die Welt miđvikudaginn 18. mars: „Viđ höldum ekki Grikklandi á evru-svćđinu fyrir hvađa verđ sem er heldur međ ströngum skilyrđum sem báđir ađilar samţykkja.“ Skipar Moscovici sér međ ţessum orđum í hóp međ Wolfgang Schäuble, fjármála­ráđherra Ţýskala...

 

Mario Draghi segir ósanngjarnt ađ ráđast á Seđlabanka evrunnar vegna niđurskurđar og ađhalds

18. mar Mario Draghi, forseti banka­stjórnar Seđlabanka evrunnar (SE), sagđi miđvikudaginn 18. mars ađ ţađ vćri „ósanngjarnt“ ađ segja bankann helstu uppsprettu niđurskurđar og ađhalds í Evrópu eins og mótmćlendur sem hafa ráđist ađ nýjum höfuđstöđvum bankans gera. Viđ athöfn í tilefni ţess ađ bankinn er ađ...

 

Mótmćli viđ nýbyggingu SE í Frankfurt: Kveikt í bílum, dekkjum og öskutunnum

18. mar Ţúsundir mótmćlenda söfnuđust saman viđ nýbyggingu Seđlabanka Evrópu í Frankfurt í morgun og lentu ţar í átökum viđ lög­reglu. Til stóđ ađ Mario Draghi, opnađi bygginguna kl.

 

Danmörk: ESB-flokkarnir semja um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu til ađ fella réttarfarsfyrirvara gagnvart ESB úr gildi

17. mar Samkomulag hefur tekist međ svo­nefndum já-flokkum, ţađ er ESB-flokkum, í Danmörku um ađ efnt verđi til ţjóđar­atkvćđa­greiđslu ađ loknum ţingkosningum í landinu.

 

Reuters: Ţungamiđja evrópsks framleiđsluiđnađar hefur fćrzt til austurs

17. mar Ţungamiđja framleiđsluiđnađar í Evrópu hefur fćrst frá vestri til austurs á aldarfjórđungi. Um ţađ leyti sem Berlínarmúrinn féll teygđi hún sig frá Bretlandi yfir til Hollands og Belgíu, Vestur-Ţýzkalands og Sviss. Nú, rúmum 25 árum síđar er ţessa ţungamiđju ađ finna í Ţýzkalandi og hún teygir sig til Póllands og Ungverjalands, Tékklands, Slóvakíu, Austurríkis og Rúmeníu.

 

Pútín kominn á kreik ađ nýju- bjó sig undir ađ munda kjarnorkuvopn vegna Krímskaga - viđurkennir í fyrsta sinn innlimun ađ undirlagi Kremlverja

16. mar Vladimír Pútin Rússlandsforesti birtist ađ nýju opinberlega í fyrsta sinn mánudaginn 16. mars eftir ađ ekkert hafđi frést af honum frá 5. mars. Hann hitti Almazbek Atambajev, forseta Kyrgyszstan, á fundi í St. Pétursborg. Ţegar hann var spurđur um heilsu sína sagđi Pútín „allt er leiđinlegra án sögu...

 

Alexis Tsipras: Ađhaldspólitíkin hefur mistekizt, ekki bara í Grikklandi, heldur allri Evrópu

16. mar Alexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikklands segir ađ Grikkir muni ekki taka upp ađhaldspólitík á ný. Lykillinn ađ heiđarlegri málamiđlun sé ađ lánardrottnar horfist í augu viđ ađ ađhaldspólitíkin hafi mistekist, ekki bara í Grikklandi heldur í allri Evrópu. Ţetta kemur fram í samtali gríska forsćtis­ráđherrans í dag viđ gríska dagblađiđ Ethnos.

 

Gríski varnarmála­ráđherrann: Fari Grikkir úr evrunni sigla Spánverjar og Ítalir í kjölfariđ

15. mar Panos Kammenos, varnarmála­ráđherra Grikklands, sagđi viđ ţýska blađiđ Bild laugardaginn 14. mars ađ yfirgćfu Grikkir evru-svćđiđ mundu Ítalir og Spánverjar sigla í kjölfariđ og síđan Ţjóđverjar ţega fram liđu stundir. Varnarmála­ráđherrann sagđi: „Splundrist Grikkland verđa Spánn og Ítalía nćs...

 

Ađalrit­stjóri Deutsche-Welle: Eitrađ andrúmsloft ríkir innan ESB- Getur sundrast eftir 50 árangursrík ár

15. mar Ađalrit­stjóri ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle. Alexander Kudascheff, segir í grein á vefsíđu fréttastofunnar ađ innan Evrópu­sambandsins ríki eitrađ andrúmsloft, milli Berlínar og Aţenu, milli Aţenu og Seđlabanka Evrópu og milli Grikkja og annarra evruríkja. Evrópu­sambandiđ sé ađ hrekjast inn í alvarlega krísu, ef hún sé ţá ekki skollin á.

 

Mosvka logar í kjaftasögum vegna fjarveru Pútíns - sagđur veikur eđa hjá ástkonu í Sviss

14. mar Spurningin um hvers vegna Vladimír Pútín Rússlands­forseti sjáist hvergi og hafi hvergi birst opinberlega í rúma viku er međal höfuđfrétta í The New York Times (NYT) laugardaginn 14. mars. Forsetinn aflýsti í skyndi ferđ til Kazakhstan og frestađi undiritun samnings viđ fulltrúa Suđur-Ossetíu sem var...

 

Upplýsinga­fulltrúi stćkkunar­deildar ESB: Svona bréf dugar ekki til ađ draga umsóknina til baka

14. mar Í Morgunblađinu í dag segir Anca Paduraru, upplýsinga­fulltrúi hjá stćkkunar­deild ESB „ţađ ekki leiđa af bréfi Gunnars Braga ađ Ísland verđi tekiđ af lista yfir umsóknarríki. Sé ţađ vilji ríkis­stjórnar­innar ađ umsóknin verđi dregin til baka ţurfi ríkis­stjórnin ađ senda ráđherraráđi ESB bréf. Ráđiđ muni svo taka afstöđu til slíkrar beiđni.“

 
 
Í pottinum

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

 
Eftir Björn Bjarnason Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

Mest lesiđ
 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS