Laugardagurinn 28. mars 2020

Ţórunn Sveinbjarnar. og Lúđvík Bergvins. leita sátta í stjórnar­skrármálinu innan Samfylkingar­innar - spuninn heldur áfram í Efstaleiti


20. febrúar 2013 klukkan 17:29

Fyrir nokkru var skýrt frá ţví ađ Árni Páll Árnason, nýkjörinn formađur Samfylkingarinnar, hefđi kallađ Ţórunni Sveinbjarnardóttur, fyrrverandi ţingmann og ráđherra, til starfa fyrir sig í ţví skyni ađ stuđla ađ sáttum innan Samfylkingarinnar.

Árni Páll Árnason og Jóhanna Sigurðardóttir

Ţórunni hefur međal annars veriđ faliđ ađ leita sátta innan Samfylkingarinnar í stjórnarskrármálinu. Ţćr sáttaviđrćđur hafa ratađ inn í fréttatíma ríkisútvarpsins og veriđ túlkađar ţar sem viđrćđur samfylkingarfólks viđ fulltrúa annarra flokka. Ţórunn hefur ekki unniđ ein ađ ţessu sáttastarfi innan Samfylkingarinnar heldur hefur Lúđvík Bergvinsson, fyrrverandi ţingflokksformađur Samfylkingarinnar, einnig veriđ kallađur á vettvang.

Hreyfingin, ţriggja manna ţingflokkur, skipađur Ţór Saari, Birgittu Jónsdóttur og Margréti Tryggvadóttur, er bjargvćttur ríkisstjórnarinnar. Ţau halda ríkisstjórninni á floti undir ţví yfirskini ađ ţađ sé leiđ ţeirra til ađ knýja fram afgreiđslu á stjórnlagatillögunum.

Margrét Tryggvadóttir ritar á vefsíđu sína miđvikudaginn 20. febrúar:

„Ţađ hafa víst veriđ viđrćđur á milli Framsóknar og stjórnarflokkanna. Framsókn sendi Ágúst Ţór Árnason og Skúla Magnússon fyrir sína hönd. Ţeir Ágúst Ţór og Skúli áttu sem kunnugt er sćti í stjórnlaganefndinni sem m.a. undirbjó ţjóđfundinn og skilađi afar góđri skýrslu til stjórnlagaráđs sem ţađ byggđi sína vinnu á. Framsókn virđist sem sagt vilja sniđganga allt sem hefur veriđ unniđ í málinu síđustu tvö árin eđa svo; Ţjóđfundinn, kosningar til stjórnlagaţings, störf stjórnlagaráđs, ţjóđaratkvćđagreiđsluna og alla vinnu ţingsins viđ máliđ. Ţađ finnst mér dónaskapur.“

Margrét lćtur ţess ógetiđ ađ Ţórunn Sveinbjarnardóttir og Lúđvík Bergvinsson hittu Ágúst Ţór og Skúla á fundi. Fráleitt er ađ líta á ţá sem fulltrúa Framsóknarflokksins í viđrćđum um stjórnarskrármáliđ. Ţeir hafa kynnt sjónarmiđ sín opinberlega án tillits til afstöđu einstakra stjórnmálaflokka.

Ástráđur Haraldsson, trúnađarlögfrćđingur vinstri grćnna, sat einnig ţennan fund.

Ţađ sem ţessi fundur segir er ađ af hálfu stjórnarflokkanna hefur veriđ taliđ skynsamlegt ađ taka stjórnarskrármáliđ út fyrir veggi alţingis í von um ađ ţar gćfist andrými til ađ finna nýja leiđ sem kćmi ţó til móts viđ Jóhönnu Sigurđardóttur í málinu. Samningaviđrćđur sem svo eru nefndar fara ekki fram á milli flokka heldur innan Samfylkingarinnar ţar sem leitađ er ađ niđurstöđu sem Jóhanna getur stutt. Hún er ekki ađeins Ţrándur í Götu í málinu milli flokka heldur einnig innan eigin flokks.

Á međan ţessar viđrćđur fara fram innan Samfylkingarinnar er taliđ heppilegt ađ fréttastofa ríkisútvarpsins flytji reglulega spunafréttir um samningaviđrćđur milli flokka í stjórnarskrármálinu. Ţar ganga menn endalaust í vatniđ fyrir Samfylkinguna.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS