Fimmtudagurinn 28. maí 2020

Hanna Birna snýst til varnar gegn ađför ađ kristni í skólum - orđ í tíma töluđ


17. nóvember 2013 klukkan 16:36

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráđherra flutti í fyrsta sinn ávarp viđ setningu kirkjuţings laugardaginn 16. nóvember og sagđi međal annars:

Hanna Birna Kristjánsdóttir

„Nokkur umrćđa hefur veriđ í samfélaginu á liđnum misserum um gildi og hlutverk kristinnar trúar. Ţađ er ekkert nema eđlilegt ađ viđ sem samfélag skiptumst á skođunum um slík grunngildi – en sum sveitarfélög og sumir stjórnmálamenn hafa taliđ ţađ forgangsverkefni á ţeim tímum sem viđ nú lifum – ađ finna leiđir til ađ fćra trúna, bođskap hennar og áherslur eins langt frá ćsku ţessa lands og mögulegt er. Á tímum ţar sem eđlilega er mikiđ rćtt um víđsýni, umburđarlyndi og fjölbreytni er ţannig markvisst unniđ ađ ţví ađ halda öllu sem skilgreina má sem trúarlegt frá skólabörnum.

Ég er ekki sammála ţeirri stefnu og ţađ segi ég ekki bara sem stjórnmálamađur – heldur miklu frekar sem móđir tveggja barna á grunnskólaaldri. Á sama tíma og börnin okkar kynnast flestu ef ekki öllu sem gerist í samfélaginu; heimsćkja reglulega á vegum skólans fyrirtćki, stofnanir og félagasamtök, fá í heimsókn bođbera ólíkra sjónarmiđa í skólana sína, ađ ţví ógleymdu ađ dvelja flest óáreitt langdvölum í netheimum – er Gídeonfélagiđ hins vegar sett á bannlista samhliđa ţví sem af alvöru er rćtt um ađ heimsóknir barna í kirkjur landsins, einstaka Fađir vor eđa jólasálmar geti skađađ ćsku ţessa lands. Á ögurstundum í lífi ţessarar ţjóđar getur ţađ varla veriđ forgangsmál ađ forđa börnunum okkar frá bođskap um kristni og kćrleika – enda hlýtur skólastarf nútímans ađ eiga ađ einkennast af fjölbreytni, vali og trú á ţví ađ einstaklingarnir sjálfir fái međ frćđslu og upplýsingu tćkifćri til ađ móta sínar lífsskođanir, trú og sannfćringu.

Ţađ er oft talađ um ađ eiga sér barnatrú. Sú trú er ađ mínu mati mikilvćgari en flest annađ. Ţannig má aldrei vanmeta ţćr minningar og tilfinningarnar sem tengjast ţví ađ eiga trú sem barn og eiga ađ fylgja okkur alla ćvi. Kćrleikurinn er kjarninn í kristinni trú og međ kćrleikann ađ leiđarljósi stígum viđ mörg skref í átt ađ betra samfélagi.“

Ţađ var tímabćrt ađ stjórnmálamađur spyrnti viđ fćti og andmćlti af festu og undanbragđalaust stefnunni sem mótuđ hefur veriđ í ţessu efni undir forystu Jóns Gnarrs, borgarstjóra í Reykjavík, og Dags B, Eggertssonar, formanns borgarráđs Reykjavíkur.

Ađ setja Gídeonfélagiđ á bannlista í skólum borgarinnar í ţví skyni ađ halda Nýja testamentinu frá börnum er fráleitt og enn sérkennilegra ađ hrinda svo vitlausri stefnu í framkvćmd.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS