Laugardagurinn 25. september 2021

EES-samningurinn um tveggja stođa kerfi EFTA og ESB heldur gildi sínu vegna fjármála­reglna


15. október 2014 klukkan 13:05

Fjármálaráđuneytiđ sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu ţriđjudaginn 14. október:

Fjármálaráðuneytið
Adrian Hasler forsætis- og fjármálaráðherra Liechtenstein, Bjarni Benediktsson, Siv Jensen fjármálaráðherra Noregs og Michel Barnier, framkvæmdastjóri innri markaðsmála hjá ESB, í Lúxemborg 14. október 2014.

„Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráđherra, sótti fund fjármálaráđherra ađildarríkja EFTA og ESB í Lúxemborg í dag. Á fundinum náđist samkomulag milli ađila um meginatriđi viđ innleiđingu ţriggja reglugerđa um evrópskar eftirlitsstofnanir á fjármálamarkađi. Samkomulagiđ byggist á tveggja stođa kerfi EES-samningsins. Felur ţađ í sér ađ allar bindandi ákvarđanir gagnvart EES/EFTA-ríkjunum ţremur, Íslandi, Noregi og Liechtenstein, verđa teknar af Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og ađ hćgt verđi ađ bera ţćr undir EFTA-dómstólinn.

Í ársbyrjun 2011 tóku til starfa ţrjár nýjar eftirlitsstofnanir á evrópskum fjármálamarkađi, sem eru hornsteinn ţeirra umbóta sem unniđ hefur veriđ ađ á umgjörđ og regluverki evrópsks fjármálamarkađar í kjölfar fjármálakreppunnar. Stofnanirnar ţrjár eru Bankastofnun Evópu (e. European Banking Authority), Verđbréfamarkađsstofnun Evrópu (e. European Securities and Markets Authority (ESMA) og Vátryggingastofnun Evrópu (e. European Insurance and Occupational Pensions Authority). Til viđbótar starfar kerfisáhćtturáđ, European Systemic Risk Board (ESRB). Innleiđing reglugerđa um stofnanirnar er forsenda áframhaldandni virkrar ţátttöku EFTA/EES-ríkjanna á innri markađnum međ fjármálaţjónustu.

Tilgangur stofnananna er ađ tryggja nánara samstarf fjármálaeftirlita ađildarríkjanna, auđvelda beitingu evrópskra lausna vegna fjölţjóđlegra vandamála og styđja viđ einsleita beitingu og túlkun reglna. Daglegt eftirlit međ fjármálafyrirtćkjum og mörkuđum er eftir sem áđur í höndum einstakra ríkja, ađ undanskildu eftirliti međ lánshćfismatsfyrirtćkjum og miđlćgum mótađilum.

Stefnt er ađ ţví ađ reglugerđirnar verđi teknar inn í EES-samninginn á ţessum grundvelli á nćstunni. Í framhaldi verđur hćgt ađ lögfesta á Íslandi Evrópulöggjöf sem byggir á viđbrögđum viđ alţjóđlegu fjármálakreppunni en ekki hefur veriđ hćgt ađ taka upp á Íslandi vegna ákvćđa í henni um valdframsal til stofnana ESB. Samkomulagiđ í dag byggist á á grunngildum EES-samningsins og felur í sér ađ stofnanir sem Ísland á ađild ađ taki slíkar ákvarđanir. Međ ţví er tryggt ađ umgjörđ um fjármálaţjónustu verđur sambćrileg á öllum innri markađi Evrópu.“

Í ljósi ţeirra umrćđna sem stađiđ hafa hér á landi um nokkurt árabil um ađ vandi viđ lögfestingu ţeirra ţátta í ESB-löggjöfinni sem lýst er hér ađ ofan hlyti ađ leiđa til stjórnarskrárbrots í nafni EES-samningsins, úrsagnar úr EES eđa ađildar ađ ESB hefur nú enn einn ţáttur hrćđsluáróđurs ESB-ađildarsinna orđiđ ađ engu. ESB hefur einfaldlega viđurkennt ađ meginregla EES-samningsins um svonefnt tveggja stođa kerfi eigi ađ gilda um ţennan ţátt í samstarfi EFTA-ríkjanna og ESB-ríkjanna innan EES.

Niđurstađan sem fjármálaráđuneytiđ kynnir í ofangreindri frétt stađfestir gildi EES-samnings á óvtírćđan hátt. EFTA-ríkin verđa ekki skylduđ til ađ taka á sig neinar skyldur sem brjóta í bága viđ meginreglu hans. Á sínum tíma var ţađ álit valinkunnra lögfrćđinga ađ ađild EES-samningnum bryti ekki í bága viđ stjórnarskrá Íslands. Stjórnvöld í Reykjavík og Brussel virđa ţá skođun ţegar 20 ár eru liđin frá ţví ađ samningurinn gekk í gildi.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS