Laugardagurinn 29. febrúar 2020

Frakkland: Ţjóđfylking Marine Le Pen fćr rússneskt lán


24. nóvember 2014 klukkan 13:15

Ţjóđfylkingin í Frakklandi (Front National FN) hefur samiđ um 9 milljóna evru lán viđ rússneskan banka. Marine Le Pen, leiđtogi flokksins, stađfesti ţetta viđ Le Monde sunnudaginn 23. nóvember.

Skrifađ var undir lánasamning viđ First Czech Russian Bank (FCRB) í september. Bankinn var stofnađur í Tékklandi áriđ 1996. Hann hefur nú ađsetur í Moskvu.

Marine Le Pen

Marine Le Pen segir viđ Le Monde ađ flokkur sinn verđi ef til vill ađ taka meiri lán hjá erlendum eđa innlendum bönkum til ađ standa undir kostnađi viđ fylkiskosningar eftir fjóra mánuđi.

Hún segir ađ flokkurinn hafi leitađ víđa fyrir sér: á Spáni, Ítalíu, í Bandaríkjunum, Asíu og Rússlandi. Ţau hafi síđan samiđ viđ ţann sem fyrst vildi eiga samstarf viđ flokkinn og séu mjög ánćgđ međ niđurstöđuna. Allt sé ţetta löglegt en hneyksliđ í málinu sé ađ ekki hafi veriđ unnt ađ fá nein lán í frönskum bönkum. Ţar hafi menn haft svo mikla fordóma gagnvart flokknum ađ ekki hafi veriđ um annađ ađ rćđa en snúa sér til erlendra banka.

Le Monde spyr hvort um pólitískt lán sé ađ rćđa, hvort Kremlverjar séu ţarna ađ baki. Marine Le Pen finnst spurningin „fáránleg“ í henni felist „sćrandi dylgjur“. Flokkurinn hafi lengi veriđ á línu Rússa og ţađ myndi ekki breytast ţótt bandarískur banki veitti ţeim lán, afstađa flokksins til alţjóđamála sé ekki til sölu.

Blađiđ bendir á ađ í Moskvu efist enginn um ađ bankinn hefđi ekki veitt lániđ nema međ vitund og samţykki Kremlverja.

Jean-Luc Schaffhauser, ESB-ţingmađur Ţjóđfylkingarinnar, er milligöngumađur milli flokksins og rússneska bankans. Hann var eini Frakkinn í hópi 30 „eftirlitsmanna“ međ kosningum sem ađskilnađarsinnar efndu til í hérađinu Donbass í Úkraínu 2. nóvember sl.

Bj. Bj.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS