Ţriđjudagurinn 26. október 2021

Pútín vill gjaldmiđilsbandalag međ Hvíta-Rússlandi og Kazakhstan


22. mars 2015 klukkan 08:54

Pútín, Rússlandsforseti lagđi til í fyrradag, föstudag, ađ Rússland, Hvíta-Rússland og Kazakhstan myndi međ sér gjaldmiđilsbandalag en ţessi ríki eru ađilar ađ Evrasíska efnahagsbandalaginu (EEU). Tillagan kom fram á fundi forseta ţessara ţriggja ríkja.

Vladimir Pútín

Ađ sögn Moskvutíđinda (The Moscow Times) sagđi Pútín ađ tími vćri kominn til ađ huga ađ slíku bandalagi. Hann setti ekki fram útfćrđar tillögur en taldi ađ ríkin ćttu auđveldar međ ađ takast á viđ ţau efnahagslegu verkefni sem framundan eru međ slíku samstarfi.

Lukashenko, forseti Hvíta-Rússlands og Nazarbayev, forseti Kazakhstan, hafa ekki tjáđ sig opinberlega um tillöguna en greinendur telja ólíklegt ađ hún komist í framkvćmd.

Kazakhstan er nćst stćrsta efnahagskerfiđ í hópi fyrrum lýđvelda Sovétríkjanna á eftir Rússlandi. Ríkiđ er umsvifamikill olíuframleiđandi. Ţeir hafa veriđ tregir til ađ taka ţátt í sameiginlegum gjaldmiđli en telja ađ ríkin ţrjú eigi fyrst ađ samrćma peningamálastefnu sína. Fyrrum seđlabankastjóri ţar, Grigory Marchenko, telur ađ ţađ mundi taka 10-12 ár ađ koma í kring sameiginlegum gjaldmiđli ţessara ríkja.

Lćkkun á gengi rúblunnar hefur komiđ illa viđ ríkin tvö en hún hefur lćkkađ um 40% gagnvart dollar frá miđju síđasta ári.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS