Laugardagurinn 10. desember 2022

Grikkir hafa lagt fram umbótatillögur -sér­frćđingar rćđa ţćr um helgina

Vilja beintengja sjóđsvélar verzlana og veitingahúsa viđ fjármála­ráđuneyti


28. mars 2015 klukkan 08:58

Grísk stjórnvöld lögđu lokahönd á umbótatillögur sínar í gćr, ţ.e.tillögur, sem eiga ađ greiđa fyrir frekari greiđslum til ţeirra frá lánardrottnum. Í dag.laugardag, setjast sérfrćđingar frá báđum ađilum yfir ţessar tillögur, fjalla um ţćr um helgina og undirbúa tillögur til fjármálaráđherra evruríkjanna um viđbrögđ.

Međal bođađra umbótaađgerđa Grikkja eru hugmyndir um sérstakan lúxus-skatt, sérstakan skatt á áfengi og sérstakar ađgerđir gegn skattsvikum. Ţá er gert ráđ fyrir ađ innheimta leyfisgjald fyrir útvarps- og sjónvarpsstarfsemi og ađ beintengja sjóđsvélar smásöluverzlana, veitingahúsa og bara viđ fjármálaráđuneytiđ.

Frá ţessu segir gríski vefmiđillinn, ekathimerini, sem segir jafnframt ađ vćntingar lánardrottna séu ekki miklar, ţađ hafi lítiđ gerzt hjá Grikkjum undanfarna daga og í ţeirra hópi virđist vera skođanamunur.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleira í stjórnmálavaktinni

Ţáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Ţriđjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíđan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komiđ ađ ţáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur veriđ lögđ áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Ţá hefu...

Klofingur međal kristilegra í Ţýskalandi vegna skuldavanda Grikkja

Donald Tusk, forseti leiđtogaráđs ESB, sagđi ţriđjudaginn 31. mars ađ viđrćđur viđ Grikki um skuldamál vćru svo flóknar ađ niđurstöđu vćri ekki ađ vćnta fyrr en undir lok apríl. Spenna vegna málsins er ekki ađeins á stjórnmálavettvangi í Grikklandi heldur einnig annars stađar á evru-svćđinu. Hefur s...

Alexis Tsipras: Ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf

„Viđ leitum eftir heiđarlegri málamiđlun viđ lánardrottna en ekki búast viđ skilyrđislausri uppgjöf,“ sagđi Akexis Tsipras, forsćtis­ráđherra Grikkja, í rćđu í gríska ţinginu í gćr. Hann sagđi ađ Grikkir hefđu lagt fyrir lánardrottna hugmyndir um ađ koma böndum á smygl á benzíni og tóbaki, eftirlit međ fjármagnstilfćrslum til erlendra banka og stöđvun vsk-svindls.

Engar haldbćrar tillögur um umbćtur liggja enn fyrir frá Grikkjum - unniđ dag og nótt vegna ótta viđ greiđsluţrot

Síđdegis mánudaginn 30. mars höfđu evru-ráđherrahópnum og ţríeykinu ekki enn borist tillögur grísku ríkis­stjórnar­innar um ráđstafanir til ađ fullnćgja skilyrđum til útgreiđslu á lánsfé svo ađ bjarga megi Grikklandi frá greiđsluţroti. Ljóst er ađ niđurstađa um fyrir­greiđslu til Grikkja fćst ekki fyrr...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS