Mánudagurinn 19. ágúst 2019

Um Evrópuvaktina

Á Evrópuvaktinni er lögđ áhersla á málefni tengd Evrópusambandinu, ţróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umrćđna hér á landi um ţessi mál og tengsl Íslands og Evrópusambandsins. Ţá verđur fylgst međ framvindu alţjóđlegra stjórnmála og efnahagsmála í ţessu ljósi. Efni síđunnar byggist á fréttum, fréttaskýringum, pistlum og ritstjórnardálkum.

Umsjónarmenn efnis eru Björn Bjarnason, fyrrverandi ráđherra, og Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri. Tćknileg umsýsla vefsins er í höndum Vefmiđlunar ehf.

Til ađ standa straum af kostnađi viđ síđuna er leitađ eftir styrkjum og auglýsingum. Rekstrarleg umsýsla er í höndum félagsins Evrópuvaktin er umsjónarmađur ţess Friđbjörn Orri Ketilsson.

Ritstjórn

Björn Bjarnason -
Styrmir Gunnarsson -

Netfang ritstjórnar -

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS