Ţriđjudagurinn 26. október 2021

Um „Versalasamninga“ vinstri stjórnar­innar


Styrmir Gunnarsson
8. október 2013 klukkan 08:23

Ásgeir Jónsson, lektor í hagfrćđi viđ Háskóla Íslands, setti fram athyglisverđa sýn á helztu mistök, sem gerđ hefđu veriđ eftir hrun í rćđu á ráđstefnu Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt í gćr. Í frétt Morgunblađsins í morgun af rćđu Ásgeirs segir:

kaninn.is

„Í fyrsta lagi voru kröfuhöfum fćrđ yfirráđ yfir Íslandsbanka og Arion banka og eiga ţeir nú miklar eignir í krónum, sem eru m.a. tilkomnar vegna mikils hagnađar bankanna frá hruni. Í öđru lagi hafi kröfuhöfum Landsbankans veriđ afhent skuldabréf í erlendum gjaldeyri, sem er ríkistryggt í ljósi 98% eignarhlutar ríkisins í bankanum. Í ţriđja lagi hafi björgun sparisjóđakerfisins reynst dýr og ţeir fjármunir nýst illa. Í fjórđa lagi hafi mikil og dýrkeypt mistök veriđ gerđ ţegar ríkiđ kom Íbúđalánasjóđi til ađstođar í stađ ţess ađ láta sjóđinn fara í ţrot á sama tíma og stóru bankana.

Erlendir kröfuhafar eigi nú 1000 til 1300 milljarđa eignir í krónum, ígildi 50-70% ţjóđarframleiđslunnar. Líkti Ásgeir vandanum viđ ţá erfiđu stöđu, sem Ţjóđverjar voru í eftir fyrri heimsstyrjöldina ţegar ţeim var gert ađ greiđa himinháar stríđsskađabćtur í Versalasamningunum, sem ţeir gátu engan veginn stađiđ undir.“

Ţetta er ţungur áfellisdómur, sem lendir ađ langmestu leyti á vinstri stjórn ţeirra Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar.

Hvenćr hefst rannsóknin á hinni seinni einkavćđingu bankanna?

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í viđskiptavaktinni

Rússland: Ríkisjárnbrautar­fyrirtćkiđ „risastórt viđskiptatćkifćri“

Reuters-fréttastofan heldur áfram ađ birta fréttir og greinar um spillingu í kringum yfir­stjórn Rússlands. Hér á Viđskiptavakt EV hefur veriđ sagt frá stórgróđa vina Pútíns vegna sölu á tćkjabúnađi til sjúkrahúsa í Rússlandi.

Svíţjóđ: Upptaka evru ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ

Fredrik Reinfeldt, forsćtis­ráđherra Svíţjóđar og Stefan Löfven, leiđtogi jafnađarmanna í Svíţjóđ hafa báđir sagt ađ upptaka evru sé ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ í Svíţjóđ. Ţetta kom fram í rökrćđum í sćnska sjónvarpinu í gćrkvöldi. Löfven kvađst hafa greitt atkvćđi međ ţví ađ taka upp evru áriđ 2003 en ţjóđin hefđi sagt nei og máliđ vćri ekkert nálćgt ţví ađ komast á dagskrá á ný.

Reuters: Um „höll Pútíns“ viđ Svarta haf

Reuters-fréttastofan er ţessa dagana ađ upplýsa hvernig kaupin gerast á eyrinni í Rússlandi Pútíns. Áriđ 2005 gaf Pútín, ţá forseti eins og nú, fyrirmćli um ađ endurnýja tćkjabúnađ á heilbrigđis­stofnunum í Rússlandi. Fimm árum síđar komust stjórnvöld ađ ţví ađ verđiđ á tćkjunum var tvisvar til ţrisvar sinnum hćrra en eđlilegt var.

Credit Suisse viđurkennir saknćmt atferli

Credit Suisse hefur viđurkennt saknćmt atferli í starfsemi sinni ađ ţví er fram kemur í New York Times í dag. Frá ţví var sagt hér á ţessum vettvangi fyrir nokkrum dögum ađ til ţess kynni ađ koma. Blađiđ segir ađ međ játningu Credit Suisse liggi ljóst fyrir ađ enginn stórbanki geti veriđ viss um ađ hann verđi ekki sakađur um saknćmt atferli.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS