Miđvikudagurinn 22. janúar 2020

Bretar skáka Írum sem bezti kostur fyrir erlenda fjárfesta


Styrmir Gunnarsson
5. maí 2014 klukkan 09:21

Írska dagblađiđ Irish Times hefur eftir háttsettum brezkum embćttismanni, ađ Bretar séu ađ skáka Írum í ađ lađa ađ sér erlenda fjárfestingu. Ţađ hafi ţeir gert međ breytingum á skattalöggjöf, sem geri Bretland betri kost fyrir fjárfesta en Írland. Eins og margoft hefur komiđ fram á Evrópuvaktinni hafa hagstćđir fyrirtćkjaskattar á Írlandi veriđ gagnrýnisefni af hálfu annarra ađildarríkja ESB.

Fyrrnefndur embćttismađur í brezka fjármálaráđuneytinu segir ađ Bretland sé nú efst á blađi fyrir fjárfesta sérstaklega í lyfjaiđnađi og tćkniiđnađi, sem áđur hafi kosiđ Írland.

Skattar á fyrirtćki fara niđur í 20% í Bretlandi á nćsta ári en ţeir eru 12,5% á Írlandi. Hins vegar virđast Bretar hafa sett saman pakka skattaívilnana, sem valdi ţví ađ ţeir skáka nú Írum.

Dćmi um ţađ er ađ skattar eru 10% á hagnađ af framleiđslu, sem byggist á einkaleyfum sem skráđ eru í Bretlandi. Embćttismenn ESB í Brussel hafa ívilnanir Breta nú til skođunar til ţess ađ kanna hvort ţćr séu brot á reglum ESB.

Írskir sérfrćđingar segja ađ Írar verđi ađ herđa samkeppnina viđ Breta á ţessu sviđi.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleira í viđskiptavaktinni

Rússland: Ríkisjárnbrautar­fyrirtćkiđ „risastórt viđskiptatćkifćri“

Reuters-fréttastofan heldur áfram ađ birta fréttir og greinar um spillingu í kringum yfir­stjórn Rússlands. Hér á Viđskiptavakt EV hefur veriđ sagt frá stórgróđa vina Pútíns vegna sölu á tćkjabúnađi til sjúkrahúsa í Rússlandi.

Svíţjóđ: Upptaka evru ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ

Fredrik Reinfeldt, forsćtis­ráđherra Svíţjóđar og Stefan Löfven, leiđtogi jafnađarmanna í Svíţjóđ hafa báđir sagt ađ upptaka evru sé ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ í Svíţjóđ. Ţetta kom fram í rökrćđum í sćnska sjónvarpinu í gćrkvöldi. Löfven kvađst hafa greitt atkvćđi međ ţví ađ taka upp evru áriđ 2003 en ţjóđin hefđi sagt nei og máliđ vćri ekkert nálćgt ţví ađ komast á dagskrá á ný.

Reuters: Um „höll Pútíns“ viđ Svarta haf

Reuters-fréttastofan er ţessa dagana ađ upplýsa hvernig kaupin gerast á eyrinni í Rússlandi Pútíns. Áriđ 2005 gaf Pútín, ţá forseti eins og nú, fyrirmćli um ađ endurnýja tćkjabúnađ á heilbrigđis­stofnunum í Rússlandi. Fimm árum síđar komust stjórnvöld ađ ţví ađ verđiđ á tćkjunum var tvisvar til ţrisvar sinnum hćrra en eđlilegt var.

Credit Suisse viđurkennir saknćmt atferli

Credit Suisse hefur viđurkennt saknćmt atferli í starfsemi sinni ađ ţví er fram kemur í New York Times í dag. Frá ţví var sagt hér á ţessum vettvangi fyrir nokkrum dögum ađ til ţess kynni ađ koma. Blađiđ segir ađ međ játningu Credit Suisse liggi ljóst fyrir ađ enginn stórbanki geti veriđ viss um ađ hann verđi ekki sakađur um saknćmt atferli.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS