Miđvikudagurinn 22. janúar 2020

Englandsbanka­stjóri: Stađan á fasteigna­markađnum mesta hćttan fyrir brezkt efnahagslíf


Styrmir Gunnarsson
18. maí 2014 klukkan 09:36

Mark Carney, ađalbankastjóri Englandsbanka, er ţeirrar skođunar ađ stađan á fasteignamarkađnum í Bretlandi sé mesta ógnin viđ brezkt efnahagslíf. Hann telur ađ nú sé ađ byggjast upp ný snjóhengja mikillar skuldabyrđi ţar sem fólk taki út há lán, sem nemi margföldum árslaunum ţess. Carney segir í samtali viđ Sky ađ mikil ţörf sé á meira frambođi af húsnćđi til ţess ađ stöđva verđbólguna á fasteignamarkađnum.

Carney segir miklu skipta ađ byggja ekki upp nýja snjóhengju skulda ( debt overhang) sem muni skađa einstaklinga og hćgja á efnahagslífinu, ţegar til skemmri tíma sé litiđ.

Í London er fasteignaverđ nú 25% hćrra en ţađ var ţegar ţađ var hćst 2008 og nú hćkki ţađ um18% á ári. Á Bretlandseyjum í heild sé hćkkunin um 10% á ári.

Ţótt skorđur hafi veriđ settar viđ lánveitingum í Bretlandi til fasteignakaupa međ strangari skilyrđum um upplýsingagjöf, segir Carney vísbendingar í bankakerfinu um lánveitingar, sem nemi meira en fjórum árslaunum fólks.

Frá ţessu segir bćđi í Daily Telegraph og Guardian.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleira í viđskiptavaktinni

Rússland: Ríkisjárnbrautar­fyrirtćkiđ „risastórt viđskiptatćkifćri“

Reuters-fréttastofan heldur áfram ađ birta fréttir og greinar um spillingu í kringum yfir­stjórn Rússlands. Hér á Viđskiptavakt EV hefur veriđ sagt frá stórgróđa vina Pútíns vegna sölu á tćkjabúnađi til sjúkrahúsa í Rússlandi.

Svíţjóđ: Upptaka evru ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ

Fredrik Reinfeldt, forsćtis­ráđherra Svíţjóđar og Stefan Löfven, leiđtogi jafnađarmanna í Svíţjóđ hafa báđir sagt ađ upptaka evru sé ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ í Svíţjóđ. Ţetta kom fram í rökrćđum í sćnska sjónvarpinu í gćrkvöldi. Löfven kvađst hafa greitt atkvćđi međ ţví ađ taka upp evru áriđ 2003 en ţjóđin hefđi sagt nei og máliđ vćri ekkert nálćgt ţví ađ komast á dagskrá á ný.

Reuters: Um „höll Pútíns“ viđ Svarta haf

Reuters-fréttastofan er ţessa dagana ađ upplýsa hvernig kaupin gerast á eyrinni í Rússlandi Pútíns. Áriđ 2005 gaf Pútín, ţá forseti eins og nú, fyrirmćli um ađ endurnýja tćkjabúnađ á heilbrigđis­stofnunum í Rússlandi. Fimm árum síđar komust stjórnvöld ađ ţví ađ verđiđ á tćkjunum var tvisvar til ţrisvar sinnum hćrra en eđlilegt var.

Credit Suisse viđurkennir saknćmt atferli

Credit Suisse hefur viđurkennt saknćmt atferli í starfsemi sinni ađ ţví er fram kemur í New York Times í dag. Frá ţví var sagt hér á ţessum vettvangi fyrir nokkrum dögum ađ til ţess kynni ađ koma. Blađiđ segir ađ međ játningu Credit Suisse liggi ljóst fyrir ađ enginn stórbanki geti veriđ viss um ađ hann verđi ekki sakađur um saknćmt atferli.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS