Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Reuters: Um „höll Pútíns“ viđ Svarta haf


Styrmir Gunnarsson
21. maí 2014 klukkan 11:02

Reuters-fréttastofan er ţessa dagana ađ upplýsa hvernig kaupin gerast á eyrinni í Rússlandi Pútíns.

Vladimir Pútin gengur fram sem forseti Rússlands í þriðja sinn 7. maí 2012.

Áriđ 2005 gaf Pútín, ţá forseti eins og nú, fyrirmćli um ađ endurnýja tćkjabúnađ á heilbrigđisstofnunum í Rússlandi. Fimm árum síđar komust stjórnvöld ađ ţví ađ verđiđ á tćkjunum var tvisvar til ţrisvar sinnum hćrra en eđlilegt var. Medvedev, sem ţá var forsćtisráđherra, flutti rćđu í sjónvarpi og gaf lögregluyfirvöldum fyrirmćli um ađ ţátttakendur í ţví sem hann kallađi ruddalegan ţjófnađ á ríkisfé yrđu sóttir til saka og ţeim refsađ. Áriđ 2012 höfđu 104 einstaklingar veriđ kćrđir fyrir ţátttöku í ţessum svikum.

Nú segist Reuters međ rannsóknum hafa fundiđ út ađ tveir auđugir samherjar Pútíns sem stunduđu sambćrileg viđskipti hafi ekki veriđ kćrđir. Ţeir hafi selt tćki fyrir 195 milljónir dollara til opinberra ađila og sent af ţeirri upphćđ 84 milljónir dollara inn á bankareikninga í Sviss sem Reuters segist hafa séđ yfirlit um. Af ţessari upphćđ hafi 48 milljónir dollara gengiđ til félags sem hafi byggt lúxushöll viđ Svartahaf, sem gangi undir nafninu „Höll Pútíns“ eftir ađ kaupsýslumađur hélt ţví fram, ađ höllin hefđi veriđ byggđ fyrir Pútín, sem hafnar öllum tengslum viđ eignina.

Reuters segist munu birta fleiri fréttir, sem sýni fram á hvernig peningar grćđist á viđskiptum viđ opinbera ađila í Rússlandi m.a. á samningum viđ ríkisjárnbrautarfyrirtćkiđ.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í viđskiptavaktinni

Rússland: Ríkisjárnbrautar­fyrirtćkiđ „risastórt viđskiptatćkifćri“

Reuters-fréttastofan heldur áfram ađ birta fréttir og greinar um spillingu í kringum yfir­stjórn Rússlands. Hér á Viđskiptavakt EV hefur veriđ sagt frá stórgróđa vina Pútíns vegna sölu á tćkjabúnađi til sjúkrahúsa í Rússlandi.

Svíţjóđ: Upptaka evru ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ

Fredrik Reinfeldt, forsćtis­ráđherra Svíţjóđar og Stefan Löfven, leiđtogi jafnađarmanna í Svíţjóđ hafa báđir sagt ađ upptaka evru sé ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ í Svíţjóđ. Ţetta kom fram í rökrćđum í sćnska sjónvarpinu í gćrkvöldi. Löfven kvađst hafa greitt atkvćđi međ ţví ađ taka upp evru áriđ 2003 en ţjóđin hefđi sagt nei og máliđ vćri ekkert nálćgt ţví ađ komast á dagskrá á ný.

Credit Suisse viđurkennir saknćmt atferli

Credit Suisse hefur viđurkennt saknćmt atferli í starfsemi sinni ađ ţví er fram kemur í New York Times í dag. Frá ţví var sagt hér á ţessum vettvangi fyrir nokkrum dögum ađ til ţess kynni ađ koma. Blađiđ segir ađ međ játningu Credit Suisse liggi ljóst fyrir ađ enginn stórbanki geti veriđ viss um ađ hann verđi ekki sakađur um saknćmt atferli.

Englandsbanki íhugar hámark fasteignalána sem ákveđiđ margfeldi af árslaunum

Mark Carney, Englandsbanka­stjóri, upplýsti í samtali viđ Sky sjónvarpsstöđina í gćr, ađ bankinn vćri ađ íhuga ađ setja ţak á húsnćđislán, sem fólk gćti fengiđ og binda ţau viđ ákveđiđ margfeldi af árslaunum. Englandsbanki hefur upplýst ađ veđlán, sem nema meira en fjórföldum árslaunum séu nú algengust.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS