Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Rússland: Ríkisjárnbrautar­fyrirtćkiđ „risastórt viđskiptatćkifćri“


Styrmir Gunnarsson
23. maí 2014 klukkan 10:01
Vladimir Pútin gengur fram sem forseti Rússlands í þriðja sinn 7. maí 2012.

Reuters-fréttastofan heldur áfram ađ birta fréttir og greinar um spillingu í kringum yfirstjórn Rússlands. Hér á Viđskiptavakt EV hefur veriđ sagt frá stórgróđa vina Pútíns vegna sölu á tćkjabúnađi til sjúkrahúsa í Rússlandi. Síđustu daga hefur Reuters sagt frá sambćrilegri spillingu í kringum byggingu spítala í Rússlandi og nú síđast vegna útbođa á vegum ríkisjárnbrautanna, sem stjórnađ er af nánum vini Pútíns.

Reuters segir ađ slíkum verkum hafi veriđ úthlutađ til fyrirtćkja sem eru međ falda eignarađild. Velta járnbrautanna er um 42 milljarđar dollara á ári og ţćr flytja um 1 milljarđ farţega. Fyrirtćkiđ er ţví „risastórt viđskiptatćkifćri“ ađ sögn Reuters.

Rannsóknir Reuters benda til ađ fyrirtćkin, sem fá verkefnin hafi í sumum tilvikum enga viđveru á skráđu lögheimili og í öđrum tilvikum mjög litla.

Ţá kemur í ljós ađ ţótt fyrirtćki, sem bjóđi í verk virđist vera keppinautar séu ţau í raun nátengd.

Reuters tekur dćmi um 43 útbođ ađ verđmćti um 340 milljónir dollara, sem fram fóru á árunum 2010-2013. Í hvert sinn voru einungis tvö fyrirtćki, sem buđu í verkin. Fyrirtćkin tvö voru sett upp sama dag af sama manni, sem var fulltrúi óţekktra ađila. Fyrirtćkin tvö opnuđu bankareikninga í sama banka á sama degi og gáfu upp sama starfsmannafjölda tvö ár í röđ. Í einu tilviki voru tilbođ ţeirra lögđ fram međ mínútu millibili.

Í október sl. opnuđu ţau vefsíđur sama dag.

Reuters segir ađ milljónir dollara hafi fariđ úr sjóđum rússnesku járnbrautanna til gervifyrirtćkja, sem hafi ekki haft neina starfsemi međ höndum.

Á árinu 2012 borguđu járnbrautirnar 22,5 milljarđa dollara til verktakafyrirtćkja.

Forstjóri járnbrautanna er einn ţeirra sem Bandaríkjamenn settu á svartan lista eftir yfirtöku Rússa á Krímskaga.

SG

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleira í viđskiptavaktinni

Svíţjóđ: Upptaka evru ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ

Fredrik Reinfeldt, forsćtis­ráđherra Svíţjóđar og Stefan Löfven, leiđtogi jafnađarmanna í Svíţjóđ hafa báđir sagt ađ upptaka evru sé ekki á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtíđ í Svíţjóđ. Ţetta kom fram í rökrćđum í sćnska sjónvarpinu í gćrkvöldi. Löfven kvađst hafa greitt atkvćđi međ ţví ađ taka upp evru áriđ 2003 en ţjóđin hefđi sagt nei og máliđ vćri ekkert nálćgt ţví ađ komast á dagskrá á ný.

Reuters: Um „höll Pútíns“ viđ Svarta haf

Reuters-fréttastofan er ţessa dagana ađ upplýsa hvernig kaupin gerast á eyrinni í Rússlandi Pútíns. Áriđ 2005 gaf Pútín, ţá forseti eins og nú, fyrirmćli um ađ endurnýja tćkjabúnađ á heilbrigđis­stofnunum í Rússlandi. Fimm árum síđar komust stjórnvöld ađ ţví ađ verđiđ á tćkjunum var tvisvar til ţrisvar sinnum hćrra en eđlilegt var.

Credit Suisse viđurkennir saknćmt atferli

Credit Suisse hefur viđurkennt saknćmt atferli í starfsemi sinni ađ ţví er fram kemur í New York Times í dag. Frá ţví var sagt hér á ţessum vettvangi fyrir nokkrum dögum ađ til ţess kynni ađ koma. Blađiđ segir ađ međ játningu Credit Suisse liggi ljóst fyrir ađ enginn stórbanki geti veriđ viss um ađ hann verđi ekki sakađur um saknćmt atferli.

Englandsbanki íhugar hámark fasteignalána sem ákveđiđ margfeldi af árslaunum

Mark Carney, Englandsbanka­stjóri, upplýsti í samtali viđ Sky sjónvarpsstöđina í gćr, ađ bankinn vćri ađ íhuga ađ setja ţak á húsnćđislán, sem fólk gćti fengiđ og binda ţau viđ ákveđiđ margfeldi af árslaunum. Englandsbanki hefur upplýst ađ veđlán, sem nema meira en fjórföldum árslaunum séu nú algengust.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS