Sunnudagurinn 25. september 2022
 
Pistlar

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orðið í afstöðu til ESB-viðræðna - réttur þjóðar­innar tryggður

Þáttaskil urðu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars þegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráðherra aftenti formanni ráðherraráðs ESB og viðræðu­stjóra stækkunarmála í framkvæmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Þar segir: „The Government of...

Grikkir eru ekki sjálfstæð þjóð

Grikkir eru ekki sjálfstæð þjóð. Þeir hafa að vísu málfrelsi við borðið í Brussel, sem íslenzkir aðildarsinnar að ESB leggja svo mikið upp úr en á þá er ekki hlustað og orð þeirra hafa engin áhrif.

Lífsreynsla Grikkja lýsandi dæmi um örlög smáþjóðar sem gengur inn í fjölmennt ríkjabandalag

Það hefur verið fróðlegt - ekki sízt fyrir þegna smáþjóða - að fylgjast með átökum Grikkja og annarra evruríkja, sem í raun hafa verið átök á milli Grikkja og Þjóðverja. Í þessum átökum hafa endurspeglast þeir djúpu brestir, sem komnir eru í samstarfið innan evruríkjanna og þar með innan Evrópu­sambandsins.

Umbrotin í Evrópu geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar

Það er nokkuð ljóst að sú uppreisn Miðjarðarhafsríkja gegn þýzkum yfirráðum innan Evrópu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsætis­ráðherra Ítalíu og forseti framkvæmda­stjórnar ESB um skeið, hvatti til fyrir allmörgum mánuðum er hafin. Kveikjan að henni urðu úrslit þingkosninganna í Grikklandi fyrir viku.

Það eru ekki hagsmunir Íslands að verða peð á taflborði evrópsks stórríkis og Evrasíu­sambandsins

Stofnun og starfræksla Evrasíu­sambandsins, sem sagt hefur verið frá í fréttum Evrópu­vaktarinnar vekur hóflega athygli og sumir, eins og einn dálkahöfundur euobserver, telja það andvana fætt vegna þess að Rússar hafi ekki efni á því. Því er ætlað að verða eins konar mótvægi við Evrópu­sambandið.

Bann við jólajötunni – gleyma Frakkar kristnum rótum sínum?

Þegar dregur að jólum bregst ekki að menn taka til við að deila um hvort sýna megi fæðingu Jesúbarnsins í jötu á opinberum stöðum. Fyrst verða umræður vegna borgar­stjórnar í Vendée og síðan beinist athygli á bæjar­stjóranum í Melun. Rökin eru alltaf af sama toga um að virða beri hið veraldlega.

 
 
 
evropuvaktin@evropuvaktin.is     Um Evrópuvaktina     RSS