Ţriđjudagurinn 3. ágúst 2021

Austurríki: Stjórnlagadómarar ţurfa ţrjá til sex mánuđi til ađ ákveđa gildi ríkisfjármálasamnings og ESM-samnings


25. júlí 2012 klukkan 13:51

Gerhart Holzinger, forseti stjórnlagadómstóls Austurríkis, telur ađ ţađ muni taka dómstólinn „ţrjá til sex mánuđi“ ađ taka afstöđu til ţess hvort ríkisfjármálasamningur ESB og samningurinn um varanlega björgunarsjóđ evrunnar, Evrópski stöđugleikasamningurinn (ESM) standist ákvćđi austurrísku stjórnarskrárinnar. Verđi niđurstađan sú ađ svo sé ekki telur dómsforsetinn ađ upp komi „mjög viđkvćm stađa“.

Austurríski stjórnlagadómstóllinn

Austurrísku stjórnarandstöđuflokkarnir ćtla ađ skjóta lögum um stađfestingu á ţessum tveimur nýju samningum tengdum ađild Austurríkis ađ evrunni til stjórnlagadómstólsins. Verđur ţađ gert í september og mun dómstóllinn taka eins fljótt og unnt er afstöđu til kćrunnar ađ sögn Holzingers. Hann segir ađ dómstóllinn muni reisa niđurstöđu sína á austurrískum stjórnlögum en ekki skođunum matsfyrirtćki á lánshćfi.

Ţrír stjórnarandstöđuflokkar í Austurríki grćningjar, FPÖ (Frelsisflokkurinn) og BZÖ (Bandalag um framtíđ Austurríkis) hafa lýst vilja til ađ láta reyna á stjórnlagalegt gildi laganna um ríkisfjármálasamninginn. Grćningjar studdu hins vegar ESM á ţingi og taka ţví ekki ţátt í kćru vegna ţess samnings.

Flokkarnir segja ađ ríkisfjármálasamningurinn svipti austurríska ţingiđ valdi yfir fjárlögum ríkisins. Ţađ sé andstćtt stjórnarskránni.

Heinz Fischer, forseti Austurríkis, hefur ţegar ritađ undir lögin um samningana. Forseti Ţýskalands ákvađ hins vegar ađ fresta ađ rita undir sambćrileg ţýsk lög ţar til ţýski stjórnlagadómstóllinn hefđi fjallađ um máliđ. Í Ţýskalandi telja menn ađ málinu ljúki ţar í september.

Austurríski forsetinn sagđist hafa ákveđiđ ađ rita undir lögin eftir nákvćma athugun á stjórnlagalegu gildi ţeirra. Heinz-Christian Starche, formađur FPÖ, gagnrýndi forsetann harđlega. Hann vćri ekki lengur trausts verđur sem verndari stjórnarskrár Austurríkis. ESB-ríki hefđu gefist upp á ađ gćta sjálfstćđis síns og til sögunnar hefđi komiđ einrćđi ţeirra sem fćru međ völdin í stofnunum ESB í Brussel.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS