Ţriđjudagurinn 3. ágúst 2021

Spánverjar leita ásjár hjá Ţjóđverjum og Frökkum - bjartsýni minnkar í Ţýskalandi - efnahagslćgđ dýpkar í Bretlandi


25. júlí 2012 klukkan 22:19

Efnahagsmálaráđherra Spánar óskađi miđvikudaginn 25. júlí eftir stuđning Frakka vegna efnahagsvanda ţjóđar sinnar og síhćkkandi lántökukostnađar. Ţá berast fréttir um ađ trú á ţróun efnahagsmála í Ţýskalandi minnki og um dýpkandi efnahagslćgđ í Bretlandi.

Luis de Guindos

Luis de Guindos, efnahagsmálaráđherra Spánar, hitti Pierre Moscovici, starfsbróđur sinn í París en ţriđjudaginn 24. júlí heimsótti hann Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, í Berlín.

Af hálfu ráđherranna er lögđ áhersla á ađ slá á ótta manna um ađ Spánverjar ţarfnist alhliđa neyđarláns til ađ brjótast út úr vanda sínum. Spćnski og ţýski ráđherrann sendu frá sér tilkynningu eftir fundinn í Berlín um ađ lántökukostnađurinn sem krafist vćri af spćnska ríkinu bryti í bága viđ efnahagslegan styrk og „sjálfbćrni opinberra skulda landsins“.

Talsmađur ţýska fjármálaráđuneytisins hafnađi ţví ađ Spánverjar leituđu eftir nýju neyđarláni (spćnskir bankar hafa fengiđ slíkt lán): „Ţetta er rangt, ţetta er ekki á dagskrá,“ sagđi hann.

Nýjar tölur sýna ađ stjórnendur fyrirtćkja í Ţýskalandi eru svartsýnni en áđur á ţróun efnahagslífsins vegna áhrifa skuldavandans á evru-svćđinu. Vísitala á vegum efnahagsstofnunarinnar Ifo sem sýnir viđhorf međal ţýskra stjórnenda lćkkađi í 103,3 stig í júlí úr 105,2 stigum í júní. Er ţađ meira fall en greinendur höfđu spáđ. Vísitalan lćkkađi ţriđja mánuđinn í röđ.

Breska hagstofan birti nýjar tölur sem sýndu ađ efnahagslćgđin dýpkađi meira en spáđ hafđi veriđ eđa um 0,7% á öđrum ársfjórđungi.

Ţriđjudaginn 24. júlí neituđu ráđherrar í Róm og París ađ ţeir stćđu ađ sameiginlegri yfirlýsingu međ Evrópuráđherra Spánar um ađ hrađa bćri framkvćmd ákvarđana leiđtogafundar evru-ríkjanna og ESB frá 29. júní.

Miđvikudaginn 25. júlí sagđi upplýsingafulltrúi François Hollandes Frakklandsforseta ađ forsetinn vildi „hrađa og markvissa framkvćmd“ umbótanna sem samţykktar voru á leiđtogafundinum til ađ ađstođa banka og ýta undir hagvöxt.

Hagfrćđingar telja ađ allt ađ 100 milljarđa evru neyđarlán til ađ bjarga spćnskum bönkum dugi ekki til ţess. Lántökukostnađur spćnska ríkisins hefur ekki veriđ hćrri síđan evran kom til sögunnar, hann komst í 7,621% ţriđjudaginn 24. júlí á 10 ára bréfum.

Sérfrćđingar telja ađ annađ hvort verđi Spánverjar ađ fá alhliđa neyđarlán eđa Seđlabanki Evrópu ađ hlaupa undir bagga međ ţeim. Bankinn hefur gert ţađ áđur en heldur nú ađ sér höndum og lćtur ekki ađ sér kveđa nema međ afdráttarlausum stuđningi Ţjóđverja.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS