Sunnudagurinn 25. september 2022
Björn Bjarnason:

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orðið í afstöðu til ESB-viðræðna - réttur þjóðar­innar tryggður

15. mar Þáttaskil urðu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars þegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráðherra aftenti formanni ráðherraráðs ESB og viðræðu­stjóra stækkunarmála í framkvæmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Þar segir: „The Government of...

 
Styrmir Gunnarsson:

Grikkir eru ekki sjálfstæð þjóð

8. mar Grikkir eru ekki sjálfstæð þjóð. Þeir hafa að vísu málfrelsi við borðið í Brussel, sem íslenzkir aðildarsinnar að ESB leggja svo mikið upp úr en á þá er ekki hlustað og orð þeirra hafa engin áhrif.

 
Styrmir Gunnarsson:

Lífsreynsla Grikkja lýsandi dæmi um örlög smáþjóðar sem gengur inn í fjölmennt ríkjabandalag

21. feb Það hefur verið fróðlegt - ekki sízt fyrir þegna smáþjóða - að fylgjast með átökum Grikkja og annarra evruríkja, sem í raun hafa verið átök á milli Grikkja og Þjóðverja. Í þessum átökum hafa endurspeglast þeir djúpu brestir, sem komnir eru í samstarfið innan evruríkjanna og þar með innan Evrópu­sambandsins.

 
Styrmir Gunnarsson:

Umbrotin í Evrópu geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar

1. feb Það er nokkuð ljóst að sú uppreisn Miðjarðarhafsríkja gegn þýzkum yfirráðum innan Evrópu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsætis­ráðherra Ítalíu og forseti framkvæmda­stjórnar ESB um skeið, hvatti til fyrir allmörgum mánuðum er hafin. Kveikjan að henni urðu úrslit þingkosninganna í Grikklandi fyrir viku.

 
Styrmir Gunnarsson:

Það eru ekki hagsmunir Íslands að verða peð á taflborði evrópsks stórríkis og Evrasíu­sambandsins

5. jan Stofnun og starfræksla Evrasíu­sambandsins, sem sagt hefur verið frá í fréttum Evrópu­vaktarinnar vekur hóflega athygli og sumir, eins og einn dálkahöfundur euobserver, telja það andvana fætt vegna þess að Rússar hafi ekki efni á því. Því er ætlað að verða eins konar mótvægi við Evrópu­sambandið.

 
Frédéric Saint Clair :

Bann við jólajötunni – gleyma Frakkar kristnum rótum sínum?

22. des Þegar dregur að jólum bregst ekki að menn taka til við að deila um hvort sýna megi fæðingu Jesúbarnsins í jötu á opinberum stöðum. Fyrst verða umræður vegna borgar­stjórnar í Vendée og síðan beinist athygli á bæjar­stjóranum í Melun. Rökin eru alltaf af sama toga um að virða beri hið veraldlega.

 
Styrmir Gunnarsson:

Brottför Breta úr ESB þýðir þýzk yfirráð á meginlandinu

25. nóv Samskipti Evrópu­ríkja eru smátt og smátt að falla í sama farveg og einkennt hefur þau í nokkrar síðustu aldir - átök og illdeilur. Munurinn er sá að nú fara þessi átök að verulegu leyti fram innan Evrópu­sambandsins en ekki á vígvöllum og á því er auðvitað mikill munur. Hér á landi hefur umbrotuim í Bretlandi vegna aðildar landsins að ESB verið sýndur tak­markaður áhugi.

 
Styrmir Gunnarsson:

Hugmyndir Thorvalds Stoltenberg um norrænan samráðsvettvang um öryggismál eru skynsamlegar

2. nóv Reglulega berast nýjar fréttir af hernaðarlegum umsvifum Rússa á Norðurslóðum. Nú eru rússneskar sprengjuþotur aftur komnar á kreik við Norður-Noreg og eins og áður fyrr eru bækistöðvar þeirra á Kola-skaga. Gamlar herstöðvar sem búið var að loka þar eru opnaðar á ný. Reyndar er það að gerast á öllu umráða­svæði Rússa í Norðurhöfum.

 
Styrmir Gunnarsson:

Utanríkis­ráðherra og utanríkis­mála­nefnd Alþingis eiga að fara í könnunarferð til Norðurlanda og Eystrasaltsríkja

1. okt Það er kominn tími til að íslenzk stjórnvöld hefjist handa við að kynna sér stöðuna í í öryggis- og varnarmálum annarra Norðurlanda í ríkara mæli en gert hefur verið til þessa. Ástæðan er sú að það er augljóslega vaxandi órói á þessu svæði vegna hernaðarlegra umsvifa Rússa. Til marks um þetta er eftirfarandi: Eystrasaltsríkin liggja öll undir vaxandi þrýstingi frá Rússlandi.

 
Styrmir Gunnarsson:

Ráðandi öflum í Bretlandi bregður-samhljómur í málflutningi skozkra þjóðernissinna og Ukip

10. sep Það var athyglisvert að heyra hvernig Alex Salmond, leiðtogi skozkra þjóðernissinna talaði við Boga Ágústsson, fréttamann RÚV í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. Hann talaði sérstaklega um þann hroka, sem einkenndi stjórnmálamennina í London.

 
Björn Bjarnason:

Leiðtogafundur NATO: Boðuð stefna sem fellur að Keflavíkur-módelinu

1. sep Anders Fogh Rasmussen, framkvæmda­stjóri NATO, efndi mánudaginn 1. september til síðasta blaðamannafundar síns fyrir leiðtogafund NATO-ríkjanna 28 í Newport í Wales dagana 4. og 5. september. Boðskapur hans var annar en hann ætlaði þegar ákveðið var að efna til leiðtogafundar NATO á þessum tíma. Vi...

 
Björn Bjarnason:

Umskipti í afstöðu NATO - íslensk stjórnvöld verða að móta skýra stefnu

13. ágú Anders Fogh Rasmussen, framkvæmda­stjóri NATO, kom í kveðjuheimsókn til Reykjavíkur í dag, miðvikudaginn 13. ágúst og hverfur að nýju af landi brott fimmtudaginn 14. ágúst að loknum viðræðum við forsætis­ráðherra, utanríkis­ráðherra og þingmenn auk þess sem hann skoðar varðskipið Þór. Allt annar tónn ...

 
Styrmir Gunnarsson:

Pútín þarf á óvinum að halda alveg eins og Stalín

7. ágú Á Vesturlöndum spyja menn sig um þessar mundir hvað vaki fyrir Rússum með ögrandi stefnu þeirra gagnvart Úkraínu, innlimun Krímskaga og almennt vaxandi fjandskap í garð annarra Evrópu­ríkja. Innlimun Krímskaga kostar þá mikla fjármuni og það mundi innrás í austurhluta Úkraínu líka gera. Refsiaðgerðir Vesturlanda verða stöðugt þungbærari.

 
Björn Bjarnason:

NATO er í veikri stöðu gagnvart Rússum hernaðarlega og vegna úreltrar varnar­stefnu

6. ágú Oana Lungescu, upplýsinga­fulltrúi NATO, sagði miðvikudaginn 6. ágúst að aðgerðir Rússa við landamæri Úkraínu sköpuðu „hættusástand“ sem gæti „dregið úr líkum á að unnt yrði að finna pólitíska lausn á deilunni“. „Við ætlum ekki að geta okkur til um hvað vakir fyrir Rússum en við getum séð hvernig þe...

 
Styrmir Gunnarsson:

Ófriðlegt um að litast í Evrópu-brýnt að afturkalla aðildarumsóknina

5. ágú Það er ófriðlegt um að litast í Evrópu. Þessa stundina standa yfir miklar heræfingar Rússa á öllum varnarsvæðum Rússlands með þátttöku 100 herflugvéla. Þungi þeirra er við landamæri Úkraínu. Innan Atlantshafsbandalagsins verða kröfur háværari, annars vegar um aukin fjárframlög til hermála og hins vegar um aukna hernaðarlega nærveru í aðildarríkjum í Austur-Evrópu.

 
Björn Bjarnason:

Umsókn jörðuð á fimm ára umsóknarafmæli

16. júl Í dag miðvikudaginn 16. júlí eru rétt fimm ár frá því að alþingi samþykkti að sækja um aðild að Evrópu­sambandinu. Nú liggur fyrir að ný framkvæmda­stjórn ESB undir forsæti Jean-Claudes Junckers mun ekki á starfstíma sínum, næstu fimm árin, til 2019, vinna að stækkun ESB. Til málamynda verður rætt við...

 
Björn Bjarnason:

Cameron sagður einangrast vegna andstöðu við Juncker - forseti framkvæmda­stjórnar­innar kemur af gráa svæðinu

4. jún Á vefsíðunni SpiegelOnline segir miðvikudaginn 4. júní að svo virðist sem David Cameron, forsætis­ráðherra Breta, skaðist mest sjálfur af andstöðu sinni við að Jean-Claude Juncker verði næsti forseti framkvæmda­stjórnar ESB. Aðeins Angela Merkel Þýskalandskanslari geti bjargað Cameron. Spiegel segi...

 
Styrmir Gunnarsson:

Sjálfstæðis­flokkurinn verður nú sameinaðri um afturköllun ESB-umsóknar

1. jún Það hafa alltaf verið skiptar skoðanir innan Sjálfstæðis­flokksins um aðild Íslands að Evrópu­sambandinu. Stuðningsmenn aðildar innan flokksins hafa lengst af komið úr viðskiptalífinu, og líklegt að þar hafi menn litið til þrengri daglegra hagsmuna en þeir sem horft hafa á málið af öðrum sjónarhóli.

 
Styrmir Gunnarsson:

Bretland: 86% þeirra sem kusu Ukip líklegir til að gera það aftur að ári

31. maí Staða brezka Íhalds­flokksins að loknum kosningum til Evrópu­þingsins er umhugsunarverð.

 
Styrmir Gunnarsson:

Podemos er nýtt afl í spænskum stjórnmálum

29. maí Nýr stjórnmála­flokkur á Spáni, sem stofnaður var um miðjan marz sl. fékk hvorki meira né minna en 1,2 milljónir atkvæða í kosningunum til Evrópu­þingsins fyrir og um síðustu helgi og fimm menn kjörna á Evrópu­þingið. Þetta er ekki flokkur sem staðsettur er yzt á hægri kanti stjórnmála heldur þvert á móti. Hann telst vera yzt til vinstri.

 
Styrmir Gunnarsson:

Er ný bylting í flokkaskipan í Bretlandi framundan?

28. maí Úrslit kosninganna til Evrópu­þingsins hafa orðið til þess, að David Cameron, forsætis­ráðherra Breta hefur fengið sterkari viðspyrnu en áður í baráttu sinni fyrir því að ESB snúi af þeirri leið sem sambandssinnar í Evrópu hafa markað og fylgt fram í allmörg undanfarin ár undir forystu framkvæmda­stjórnar­innar.

 
Styrmir Gunnarsson:

Öfga­flokkar eða ögrun við pólitíska yfirstétt?

27. maí Úrslit kosninganna til Evrópu­þings hafa valdið miklu umróti eins og búast mátti við. Eitt af því sem helzt hefur einkennt viðbrögð við úrslitunum er að hin pólitíska yfirstétt í Evrópu lýsir miklum áhyggjum yfir framgangi flokka yzt á hægri kantinum og kallar þá ýmist öfga­flokka eða samsafn kynþáttahatara. Þetta á bæði við um umræður hér og annars staðar. Þetta er þó ekki allt á einn veg.

 
Styrmir Gunnarsson:

Vaxandi átök framundan á Evrópu­þinginu um megin­stefnu

25. maí Úrslit kosninga til Evrópu­þingsins eiga að liggja fyrir í kvöld, sunnudagskvöld. Þær vísbendingar sem fram eru komnar eru misvísandi. Frelsis­flokkurinn í Hollandi, sem er yzt til hægri hefur tapað fylgi, ef marka má útgönguspár.

 
Styrmir Gunnarsson:

Vefmiðlar eru mikilvægt tæki í baráttu fyrir ákveðnum málefnum

24. maí Vefmiðlar eru bylting í fjölmiðlun samtímans. Sú fjölmiðla­bylting þýðir í raun að einstaklingur eða einstaklingar geta sett upp fjölmiðil með litlum tilkostnaði. Samtök, sem berjast fyrir ákveðnum málstað geta auðveldlega sett upp vefmiðil. Þannig blasir við að slíkur vefmiðill gæti orðið til í baráttunni fyrir beinu lýðræði. Dreifing efnis á vefmiðlum er athyglisverð.

 
Styrmir Gunnarsson:

Þú varst „seinn í boðið“-Össur!

18. maí Í morgun, sunnudagsmorgun, birtist stutt viðtal við Össur Skarphéðinsson, fyrrum utanríkis­ráðherra, á eyjunni.is um stöðu ESB-mála, sem bendir til að hann hafi misskildar hugmyndir um afstöðu mína til meðferðar málsins, sem ég sé ástæðu til að leiðrétta. Össur segir: "Þar að auki hefur stuðningsm...

 
Víglundur Þorsteinsson:

Ekki ókeypis að kíkja í pakkann

26. mar Enn einu sinni getum við lesið um það sem ljóst hefur verið í áratugi. Ef við viljum inn í ESB verðum við að undirgangast sjávar­útvegs­stefnu Evrópu­sambandsins. Þetta getur að lesa nú í morgun á Evrópu­vaktinni og í Morgunblaðinu um orðaskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar við Thomas Hagleitner fulltrúa stækkunar­stjóra ESB á sameiginlegum þingmannafundi Íslands og ESB í Hörpu í gær.

 
Styrmir Gunnarsson:

Um „barnaskap“, „forheimskun“og „móðganir“ í utanríkis­málum

16. mar Egill Helgason virðist vera þeirrar skoðunar að við Íslendingar séum „móðgaðir“ út í allar nágrannaþjóðir okkar og segir á eyjunni.is: „Líklega gengur ekki til frambúðar að reisa utanríkis­stefnu smáríkis á móðgunum.“ Hann vitnar m.a. til skrifa minna hér á Evrópu­vaktinni í fyrradag og segir í ...

 
Víglundur Þorsteinsson:

Víglundur skrifar Ragnheiði þing­flokksformanni sjálfstæðis­manna

1. mar +Miðvikudaginn 26. febrúar sendi Víglundur Þorsteinsson bréf til Ragnheiðar Ríkharðsdóttur formanns þing­flokks sjálfstæðis­manna. Þegar Víglundur hafði ekki fengið svar föstudaginn 28. febrúar fór hann þess á leit við Evrópu­vaktina að bréfið birtist sem pistill á vefsíðunni. Fer bréfið hér á eftir.+ ...

 
Víglundur Þorsteinsson:

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk við kröfuhafa á svig við neyðarlögin

12. feb +Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Þorsteinsson afhenti í Alþingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áður hafði Víglundur skrifað Einari K. Guðfinnssyni forseta Alþingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alþingis, Hr. formaður Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Styrmir Gunnarsson:

Verkalýðshreyfingin í Portúgal telur aðhaldsaðgerðir og kerfisbreytingar hafa aukið á fátækt, atvinnuleysi og ójöfnuð

2. feb Sumir stjórnmálamenn innan Evrópu­sambandsins og á evru­svæðinu hafa haldið því fram, að evrukreppan væri að baki. Það hafa gjarnan verið þeir sem í áhrifastöðum hafa staðið að þeim aðgerðum, sem gripið hefur verið til vegna vandamál svo­nefndra jaðarríkja í Evrópu.

 
Styrmir Gunnarsson:

Hafa neyðaraðgerðir vegna einstakra evruríkja skilað árangri?

2. feb Í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag, sunnudag 2. febrúar 2014 er frá því sagt að stjórnvöld í Berlín undirbúi nú nýjan björgunarpakka fyrir Grikkland, þann þriðja í röðinni. Það er fjármála­ráðuneyti Wolfgangs Schauble, sem hefur forystu um það en stærð pakkans er talinn nema 10-20 milljörðum evra, sem...

 
Björn Bjarnason:

5. og lokagrein: Leiðtogaráðið ályktar – íslenskir hagsmunir

11. jan Hér hefur í fimm greinum verið gerð grein fyrir samskiptum Íslands og ESB á sviði utanríkis­mála, þó einkum með tilliti til öryggis- og varnarmála.

 
Björn Bjarnason:

4. grein: Sýn utanríkis- og öryggismála­stjórans – viðfangsefni fyrir Íslendinga

10. jan Hér er í fimm greinum gerð grein fyrir samskiptum Íslands og ESB á sviði utanríkis­mála, þó einkum með tilliti til öryggis- og varnarmála.

 
Björn Bjarnason:

3. grein: Öryggismála­stefna ESB kemur til sögunnar – tengsl við stefnu ESB-ríkis­stjórnar­innar

9. jan Hér er í fimm greinum gerð grein fyrir samskiptum Íslands og ESB á sviði utanríkis­mála, þó einkum með tilliti til öryggis- og varnarmála.

 
Björn Bjarnason:

2. grein: Ísland er herlaust land

8. jan Hér er í fimm greinum gerð grein fyrir samskiptum Íslands og ESB á sviði utanríkis­mála, þó einkum með tilliti til öryggis- og varnarmála.

 
Björn Bjarnason:

1. grein: Utanríkis­þjónusta ESB – íhlutun á Íslandi

7. jan Samstarf Evrópu­sambandsríkjanna um utanríkis- öryggis- og varnarmál hefur nokkra sérstöðu í stjórnskipun sambandsins.

 
Styrmir Gunnarsson:

Þýzkaland, ESB og Ísland: Eftirmáli

11. des Á síðustu árum og raunar áratugum hafa umræður um Ísland og Evrópu­sambandið fyrst og fremst snúizt um það af hálfu andstæðinga aðildar að Ísland gæti ekki gerzt aðili að ESB vegna sjávar­útvegs­stefnu þeirra samtaka, sem mundi þýða, að allar formlegar ákvarðanir um nýtingu fiskimiðanna við Ísland yrðu teknar í Brussel.

 
Styrmir Gunnarsson:

Þýzkaland og ESB IV: Er Þjóðverjum treystandi fyrir þeim miklu völdum sem þeir hafa nú?

10. des Nú þegar tæpur aldarfjórðungur er liðinn frá sameiningu þýzku ríkjanna með þeim hætti sem í stórum dráttum varð eins og lýst er í þriðju grein þessa greina­flokks er sameinað Þýzkaland orðið öflugasta ríki Evrópu á ný og að mati þeirra, sem vel þekkja til það ríki, sem í raun stjórni Evrópu­sambandinu. Þetta hefur að sjálfsögðu ekki tekizt átakalaust.

 
Styrmir Gunnarsson:

Þýzkaland og ESB III: Kohl keypti stuðning Frakka við sameiningu þýzku ríkjanna með upptöku evru og Sovétríkjanna með beinhörðum peningum

8. des Þegar Berlínarmúrinn féll 9. nóvember 1989 var ekki sjálfgefið að þýzku ríkin yrðu sameinuð á ný. Allt í einu var vígvöllur kalda stríðsins, Mið-Evrópa, í uppnámi og margar spurningar vöknuðu. Um það segir Mary Elise Sarotte, sem er prófessor í alþjóða stjórnmálum við Háskólann í Suður-Kaliforníu, í...

 
Styrmir Gunnarsson:

Þýzkaland og ESB II: Roosevelt vildi refsa Þýzkalandi og lama það

7. des Skömmu áður en Adolf Hitler, þá kanslari Þýzkalands framdi sjálfsmorð í neðanjarðarbyrgi sínu í Berlín í lok apríl 1945 er eftirfarandi haft eftir honum: "Með falli Ríkisins (Reich) og meðan beðið er eftir framsókn Asíuþjóða, Afríkumanna og kannski þjóðernissinna í Suður-Ameríku verða í heiminum aðeins tvö stórveldi, sem hafa getu til þess að ögra hvort öðru - Bandaríkin og Sovétríkin.

 
 
Í pottinum

Þáttaskil - hlé á útgáfu Evrópu­vaktarinnar

Þriðjudaginn 27. apríl 2010 sá vefsíðan Evrópu­vaktin dagsins ljós. Nú er komið að þáttaskilum. Á Evrópu­vaktinni hefur verið lögð áhersla á málefni tengd Evrópu­sambandinu, þróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umræðna hér á landi um þessi mál og tengsl Íslands og Evrópu­sambandsins. Þá hefu...

Mest lesið
 
 
evropuvaktin@evropuvaktin.is     Um Evrópuvaktina     RSS