Ţriđjudagurinn 3. ágúst 2021

Miđvikudagurinn 25. júlí 2012

«
24. júlí

25. júlí 2012
»
26. júlí
Fréttir

Spánverjar leita ásjár hjá Ţjóđverjum og Frökkum - bjartsýni minnkar í Ţýskalandi - efnahagslćgđ dýpkar í Bretlandi

Efnahagsmála­ráđherra Spánar óskađi miđvikudaginn 25. júlí eftir stuđning Frakka vegna efnahagsvanda ţjóđar sinnar og síhćkkandi lántökukostnađar. Ţá berast fréttir um ađ trú á ţróun efnahagsmála í Ţýskalandi minnki og um dýpkandi efnahagslćgđ í Bretlandi. Luis de Guindos, efnahagsmála­ráđherra Spán...

Austurríki: Stjórnlagadómarar ţurfa ţrjá til sex mánuđi til ađ ákveđa gildi ríkisfjármálasamnings og ESM-samnings

Gerhart Holzinger, forseti stjórnlagadómstóls Austurríkis, telur ađ ţađ muni taka dómstólinn „ţrjá til sex mánuđi“ ađ taka afstöđu til ţess hvort ríkisfjármálasamningur ESB og samningurinn um varanlega björgunar­sjóđ evrunnar, Evrópski stöđugleikasamningurinn (ESM) standist ákvćđi austurrísku stjórnar­skrárinnar.

Ţýskaland: Stjórnlagadómstóllinn hafnar nýjum kosningalögum - brjóta gegn jafnrćđis­reglu

Ţýski stjórnlagadómstóllinn hefur lýst breytingu á kosningalögum andstćđa stjórnar­skránni. Niđurstađan er sögđ áfall fyrir ríkis­stjórn Angelu Merkel. Hún hafđi knúiđ fram breytingu á konsingalögunum undir árslok 2011 sem dómstóllinn segir ađ brjóti gegn jafnrćđis­reglu og ákvćđum um beint kjör ţingmanna. Auk ţess brjóti nýju lögin gegn kröfu um sanngjarnt jafnvćgi milli stjórnmála­flokka.

Spánn: Katalónía biđur um ađstođ

Katalóna, eitt sjálf­stjórnar­hérađanna á Spáni hefur nú sótt um neyđarlán hjá ţeim sérstaka sjóđi, sem spćnska ríkis­stjórnin hefur sett upp í ţví skyni en skuldir Katalóníu eru um 42 milljarđar evra. El Pais, spćnska dagblađiđ, segir Katalóníu eitt kraftmesta efnahagskerfiđ á Spáni. Áđur hafa Valencia og Murcia óskađ eftir slíkri ađstođ.

Ítalía: Neyđarađgerđir vegna Sikileyjar-„Grikkland“ Ítalíu?

Ítalska ríkis­stjórnin hefur samţykkt neyđarađgerđir vegna Sikileyjar, sem er ţáttur í viđleitni ríkis­stjórnar­innar til ađ koma böndum á fjármál einstakra sveitar­félaga og svćđa. Um ţetta var samiđ í gćr á milli Mario Monti, forsćtis­ráđherra og Raffaele Lombardo, ríkis­stjóra á Sikiley, sem liggur undir rannsókn vegna meintra tengsla viđ Mafíuna, sem hann neitar.

Sautján sér­frćđingar: Evrópa gengur í svefni fram ađ bjargbrúninni

Sautján sér­frćđingar í efnahagsmálum, sem allir eru stuđningsmenn evrunnar segja ađ Evrópa gangi nú í svefni fram ađ bjargbrúninni og ađ stađan í hinum skuldsettu evruríkjum hafi versnađ verulega á nokkrum vikum.

Spánn: Krafan fór í 7,74% í morgun

Viđ opnun markađa í morgun, miđvikudagsmorgun, fór ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk skulda­bréf í 7,74% og er ţví ađ nálgast 8% ađ sögn Daily Telegraph. Luis de Guindos, efnahagsmála­ráđherra Spánar, átti fund í gćr međ Wolfgang Schauble í Berlín. Ađ fundinum loknum sögđu ţeir, ađ grundvöllur efnahags Spánar vćri sterkari en fjármála­markađir gćfu til kynna.

Leiđarar

Evrukreppan hefur neikvćđ áhrif á efnahagslega endurreisn Íslands

Samdráttarskeiđ í íslenzkum efnahagsmálum eru ekki alltaf til komin af okkar eigin völdum. Jafnvel ţótt hinir einkavćddu íslenzku bankar hefđu ekki hruniđ haustiđ 2008 hefđum viđ sem sam­félag orđiđ fyrir miklum neikvćđum áhrifum af fjármálakreppunni, sem byrjađi ađ sjást í sumariđ 2007 og jókst svo jafnt og ţétt.

Í pottinum

Byrjar Ögmundur rannsóknina vegna Langaness og Huangs hjá Steingrími J.? Hann hefur veitt Halldóri Jóhannssyni frítt spil

Međ ólíkindum er ađ fylgjast međ ţví uppnámi sem verđur jafnan innan stjórnar­ráđsins ţegar fjallađ er um málefni erlendra fjárfesta. Skemmst er ađ minnast ţess hvernig tekist var á um ţađ innan og milli stjórnar­flokkanna ţegar Magma hreiđrađi um sig í jarđvarma á Reykjanesi.

Hver lćrđi af hverjum?!-Hvađ tekur rannsókn miklu lengri tíma á Íslandi en á Írlandi?

Sjálfsagt hafa margir lesendur Evrópu­vaktarinnar í gćr stöđvađ viđ ţćr hliđstćđur, sem fram koma í frásögn af handtökum ţriggja ćđstu manna Anglo Irish Bank og ákćrum á hendur ţeim og ţví, sem fram hefur komiđ hér um markađsmisnotkun bankanna fyrir hrun.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS